Áherslur í starfi

Útflutn­ings­greinar

Útflutn­ings­greinar

Starfsemi Íslandsstofu miðar við fimm skilgreindar áherslur sem endurspegla styrk íslenskra útflutningsfyrirtækja.

feature image

Orka og grænar lausnir

Endurnýjanleg orka hefur lengi verið einn af hornsteinum íslenskrar gjaldeyrisöflunar. Þekking og reynsla íslenskra fyrirtækja á sviði orkunýtingar hefur jafnframt ýtt undir spennandi nýsköpun á sviði grænna lausna sem nýst geta víða um heim.

Skoða nánar

feature image

Hugvit og tækni

Nýsköpun í krafti íslensks hugvits og íslenskrar tækni eru sívaxandi þáttur í útflutningstekjum landsins. Þar er jafnframt að finna óþrjótandi tækifæri til frekari vaxtar.

Skoða nánar

feature image

Listir og skapandi greinar

Við kynnum Ísland sem skapandi miðstöð, upprunaland menningarafurða og eftirsóknarverðan stað til sköpunar á sviði tónlistar, bókmennta, myndlistar, sviðslista og hönnunar.

Skoða nánar

feature image

Ferðaþjónusta

Ferðaþjónusta er ein af umfangsmestu atvinnugreinum landsins og lykillinn að öflugri viðspyrnu í kjölfar COVID-19.

Skoða nánar

feature image

Sjávarútvegur og matvæli

Íslenskur sjávarútvegur og sjávarútvegstækni hafa lengi verið burðarás íslensks atvinnulífs og útflutnings.

Skoða nánar