Umhverfis- og loftslagsstefna

Markmið

  • Árið 2030 hefur Íslandsstofu dregið úr losun  gróðurhúsalofttegunda um 40%, miðað við 2019. 

  • Íslandsstofa er með virka innkaupastefnu sem samræmist umhverfis- og loftlagsmarkmiðum.

  • Íslandsstofa leggur áherslu á að engin sóun sé vegna sýninga.

  • Íslandsstofa vinnur eftir skýrri fræðslustefnu fyrir starfsfólk í umhverfis- og loftlagsmálum.

  • Íslandsstofa leitast við að vinna eingöngu með þeim sem hafa yfirlýsta stefnu í umhverfis- og loftlagsmálum.

  • Starfsfólk Íslandsstofu lágmarkar umhverfisspor sitt á ferðalögum.

  • Íslandsstofa er hreyfiafl sem sem styður við aukna sjálfbærni í íslensku atvinnulífi.

Umhverfis og loftslagsstefna Íslandsstofu