Markaðssókn

Sýningar

Sýningar

Íslandsstofa skipuleggur árlega þátttöku íslenskra fyrirtækja í sýningum og viðskiptasendinefndum víða um heim.

rich text image

Ávinningur íslenskra fyrirtækja af sameiginlegri þátttöku í sýningum undir hatti Íslandsstofu er mikill. Öll stefna þau að sama marki - að kynna vörur sínar og þjónustu, efla ímynd fyrirtækisins, treysta viðskiptatengsl og stofna til nýrra, ásamt því að kynnast stefnum og straumum í atvinnugreininni.

Með ráðgjöf, fræðslu og upplýsingamiðlun tryggir starfsfólk Íslandsstofu markvissa, fagmannlega og árangursríka framgöngu íslenskra fyrirtækja á sýningum erlendis.

Íslandsstofa skipuleggur einnig viðskiptasendinefndir á erlenda markaði. Þar eru settar upp vinnustofur og íslenskum þátttakendunum gefst kostur á að hitta erlenda ferðaheildsala og eiga með þeim fundi og kynna þjónustu sína.

Sjá viðburði framundan

Business Iceland

Gróska

Bjargargata 1, 102 Reykjavík - 4. floor

Telephone +354 511 4000

About Business Iceland

Employees

Persónuverndarstefna

Jafnréttisstefna

Sjálfbærnistefna

Framtíðarstefna

Samstarf um verðlaun

Þjónusta

Útflutningsþjónusta

Heimstorgið

Erlendar fjárfestingar

Markaðsverkefni

Sýningar

Allur réttur áskilinn