Starfsemi
Stefnur og reglur
Stefnur og reglur
Ýmsar starfsreglur og stefnur eru hafðar að leiðarljósi í öllu starfi Íslandsstofu. Hér má finna þær helstu.
Persónuverndarstefna
Persónuverndarstefnan gildir um allar persónuupplýsingar sem við vinnum, óháð því á hvaða miðli upplýsingarnar eru geymdar og óháð því hvort þær tengjast fyrrum eða núverandi starfsmönnum, verktökum, viðskiptavinum, umbjóðendum, byrgjum, hluthöfum, notendum vefsíðu eða öðrum skráðum einstaklingum