Starfsemi

Stefnur og reglur

Stefnur og reglur

Ýmsar starfsreglur og stefnur eru hafðar að leiðarljósi í öllu starfi Íslandsstofu. Hér má finna þær helstu.

feature image

Mannauðsstefna

Vinnustaðurinn okkar er kraumandi suðupottur af sérþekkingu og jafnframt umvefjandi, skemmtilegur, krefjandi, alþjóðlegur og skapandi.

Kynntu þér mannauðsstefnu Íslandsstofu

feature image

Sjálfbærnistefna

Til að styðja við framtíðarsýnina er mikilvægt að allt starf Íslandsstofu byggi á gildum sjálfbærni og sé til fyrirmyndar í umhverfis- og loftslagsmálum, bæði innan og utan vinnustaðarins.

Hér má lesa allt um sjálfbærnistefnuna okkar

feature image

Jafnréttisstefna

Með þessari jafnréttisstefnu vilja stjórnendur og starfsfólk taka höndum saman og vinna markvisst að jafnrétti og jafnri stöðu kynjanna og annarra hópa - með hagsmuni allra í huga.

Kynntu þér jafnréttisstefnu Íslandsstofu

feature image

Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefnan gildir um allar persónuupplýsingar sem við vinnum, óháð því á hvaða miðli upplýsingarnar eru geymdar og óháð því hvort þær tengjast fyrrum eða núverandi starfsmönnum, verktökum, viðskiptavinum, umbjóðendum, byrgjum, hluthöfum, notendum vefsíðu eða öðrum skráðum einstaklingum

Lesa allt um persónuverndarstefnu Íslandsstofu

feature image

Siðareglur

Siðareglur þessar gilda um alla starfsemi Íslandsstofu; stjórnarmenn, nefndarmenn í fagráðum, stýrihópum, markaðshópum og stjórnum verkefna á vegum Íslandsstofu, starfsmenn og stjórnendur og þá verktaka sem sinna tilteknum verkefnum á vegum Íslandsstofu. 

Sjá siðareglur Íslandsstofu

feature image

Stefna gegn einelti, áreitni og ofbeldi

Hjá Íslandsstofu er tekin skýr og afdráttarlaus afstaða gegn einelti, ofbelgi og kynbundinni og kynferðislegri áreitni. Allt af fyrrgreindu er óheimilit skv. lögum og er ekki liðið á vinnustað.

Lesa meira

feature image

Hæfisreglur stjórnenda

Markmið reglnanna er að tryggja stjórnarhætti Íslandsstofu og að festa í sessi skýrt ferli varðandi úrvinnslu álitamála sem varða hæfi eða meint vanhæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra, þ.á.m. vegna hagsmunaárekstra og orðsporsáhættu.  

Lesa nánar um hæfisreglur stjórnar

feature image

Starfsreglur stjórnar

Markmið með reglum þessum er að skilgreina verkaskiptingu stjórnar Íslandsstofu, önnur störf hennar og samskipti, m.a. til að koma í veg fyrir hagsmunaárekstra og stuðla að óhlutdrægni við meðferð og afgreiðslu mála.

Lesa meira

feature image

Verklagsreglur verkefnastjórna

Verkefnastjórn skal í hvívetna starfa í samræmi við gildandi lög um reglur og gæta að virðingu, stöðu og hlutverki Íslandsstofu sem og orðspori landsins við markaðssetningu þess.

Lesa meira

Stefnur og reglur Íslandsstofu