Markaðsverkefni

Skapandi Ísland

Skapandi Ísland

Með Skapandi Íslandi er blásið til sóknar utan landsteinanna til að kynna íslenska tónlist, myndlist, bókmenntir, kvikmyndir, sviðslistir og hönnun.

feature image

Eflum vitund um íslenskar listir og skapandi greinar

Markaðsverkefninu Skapandi Ísland hefur var ýtt úr vör í ágúst 2021. Verkefninu er ætlað að efla vitund um íslenskar listir og skapandi greinar á erlendum mörkuðum, auka þekkingu alþjóðlegs fagfólks á listum og skapandi greinum hér á landi og styðja við útflutning íslenskra listamanna og hins skapandi geira.


Skapandi Ísland er samstarfsverkefni Íslandsstofu og stjórnvalda og unnið í samstarfi við miðstöðvar listgreina og fagfólks innan greinanna. Markaðsráð verður skipað sem verður til ráðgjafar um verkefnið í heild sinni.  

Lesa meira

Business Iceland

Gróska

Bjargargata 1, 102 Reykjavík - 4. floor

Telephone +354 511 4000

About Business Iceland

Employees

Persónuverndarstefna

Jafnréttisstefna

Sjálfbærnistefna

Framtíðarstefna

Samstarf um verðlaun

Þjónusta

Útflutningsþjónusta

Heimstorgið

Erlendar fjárfestingar

Markaðsverkefni

Sýningar

Allur réttur áskilinn