Samfélag | Allir geirar
Samkeppnishæfni Íslands sé talin í hópi 15 efstu landa í heiminum
Markmið 2030
15. sæti eða ofar
Staða 2025
15. sæti
Staða 2018
24. sæti
Heimsmarkmið SÞ
Lýsing
Samkeppnishæfni 64 ríkja þar sem Sviss er í 1. sæti en Ísland í 15. sæti. Meginflokkar matsins eru Efnahagsleg frammistaða (52. sæti), Skilvirkni hins opinbera (18. sæti), Skilvirkni atvinnulífs (10. sæti) og Samfélagslegir innviðir (12. sæti). Framfarir Íslands: Atvinnuhlutfall, hjöðnun verðbólgu, stöðugleiki myntbreytu og fjöldi erlendra sérfræðinga. Afturför Íslands: Langtíma atvinnuleysi, hagvöxtur og afbrot.
Eining
Sætisröð á lista
Uppruni gagna
Greining IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja ( e.World Competiteveness Ranking). Uppfært í júní 2025. Bent er á samantekt Viðskiptaráðs Íslands um stöðu Íslands.
Sætaröð á lista IMD, World Competitiveness Rankings (sætistala)