Samfélag | Þvert á áherslur

Samkeppnishæfni Íslands sé talin í hópi 15 efstu landa í heiminum​

Viðmið 2030

15. sæti eða ofar

Viðmið 2025

19. sæti eða ofar

Staða 2023

16. sæti

Staða 2018

24. sæti

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Samkeppnishæfni 63 ríkja metin út frá Efnahagslegri frammistöðu (45. sæti), Skilvirkni hins opinbera (19. sæti), Skilvirkni atvinnulífs (10. sæti) og Samfélagslegum innviðum (7. sæti). Framfarir: Hagvöxtur, hagvöxtur á íbúa, gengisstöðugleiki, afgangur ríkissjóðs og lngtímavöxtur vinnuafls. Afturför: Stefna Seðlabankans, Þrautseigja hagkerfisins, opinber fjármál, stjórnun borgar og langtímavöxtur vinnuafls.

Eining

Sætisröð á lista

Uppruni gagna

Greining IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja ( e.World Competiteveness Ranking). Uppfært í júní 2023. Bent er á samantekt Viðskiptaráðs Íslands um stöðu Íslands.

Sætaröð á lista IMD, World Competitiveness Rankings (sætistala)

201820202022202420262028203006121824
  • Raun

  • Viðmið