Samfélag | Þvert á áherslur
Samkeppnishæfni Íslands sé talin í hópi 15 efstu landa í heiminum
Viðmið 2030
15. sæti eða ofar
Viðmið 2025
19. sæti eða ofar
Staða 2024
17. sæti
Staða 2018
24. sæti
Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir
Samkeppnishæfni 64 ríkja þar sem Singapúr er í 1. sæti en Ísland í 17. sæti. Meginflokkar matsins eru Efnahagsleg frammistaða (53. sæti), Skilvirkni hins opinbera (17. sæti), Skilvirkni atvinnulífs (13. sæti) og Samfélagslegir innviðir (12. sæti). Framfarir Íslands: Hagvöxtur, gengisstöðugleiki, afgangur ríkissjóðs og langtímavöxtur vinnuafls. Afturför Íslands: Stefna Seðlabankans, þrautseigja hagkerfisins, opinber fjármál, stjórnun borgar og sveigjanleiki stefnu stjórnvalda.
Eining
Sætisröð á lista
Uppruni gagna
Greining IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja ( e.World Competiteveness Ranking). Uppfært í júní 2024. Bent er á samantekt Viðskiptaráðs Íslands um stöðu Íslands.
Sætaröð á lista IMD, World Competitiveness Rankings (sætistala)