Samfélag | Þvert á áherslur

Samkeppnishæfni Íslands sé talin í hópi 15 efstu landa í heiminum​

Viðmið 2030

15. sæti eða ofar

Viðmið 2025

19. sæti eða ofar

Staða 2024

17. sæti

Staða 2018

24. sæti

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Samkeppnishæfni 64 ríkja þar sem Singapúr er í 1. sæti en Ísland í 17. sæti. Meginflokkar matsins eru Efnahagsleg frammistaða (53. sæti), Skilvirkni hins opinbera (17. sæti), Skilvirkni atvinnulífs (13. sæti) og Samfélagslegir innviðir (12. sæti). Framfarir Íslands: Hagvöxtur, gengisstöðugleiki, afgangur ríkissjóðs og langtímavöxtur vinnuafls. Afturför Íslands: Stefna Seðlabankans, þrautseigja hagkerfisins, opinber fjármál, stjórnun borgar og sveigjanleiki stefnu stjórnvalda.

Eining

Sætisröð á lista

Uppruni gagna

Greining IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja ( e.World Competiteveness Ranking). Uppfært í júní 2024. Bent er á samantekt Viðskiptaráðs Íslands um stöðu Íslands.

Sætaröð á lista IMD, World Competitiveness Rankings (sætistala)