Samfélag | Ferðaþjónusta

Nýtingarhlutfall hótela á landsbyggðinni verði að lágmarki 50% utan sumarmánaða

Viðmið 2030

50%

Viðmið 2025

50%

Staða 2024

45%

Staða 2018

46%

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Framtíðarsýn íslenskra ferðaþjónustu er að hún verði leiðandi í sjálfbærri þróun. Einn liður í því er að auka framleiðni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni um land allt. Þannig getur ferðaþjónustan orðið heilsársatvinnugrein sem stuðlar að arðsemi og velmegun í landinu.

Eining

Nýtingarhlutfall hótela utan háannatíma (jún-ág) utan höfuðborgarsvæðisins reiknað sem vegið meðaltal miðað við fjölda gistiplássa á hverjum stað. 

Uppruni gagna

Hagstofan, hér er byggt á gögnum fyrir árið 2024.

Nýting hótelherbergja á landsbyggð utan sumarmánaða (%)

*Höfuðborgarsvæðið er hér birt til samanburðar en er ekki með í útreikningum fyrir viðmiðið. Tölur í prósentum(%)

Tölur í prósentum(%). Skipt niður á mánuði