rich text image

Merki Íslandsstofu

Merki Íslandsstofu varð hlutskarpast í verðlaunasamkeppni um firmamerki stofunnar árið 2010. Það var Oscar Bjarnason, grafískur hönnuður sem átti sigurtillöguna. Merkið var uppfært og endurgert árið 2020 í samvinnu við Oscar Bjarnason.

Hér að neðan er hægt að nálgast merki Íslandsstofu (logo). Merkin eru á png. formi í góðri upplausn og einnig er hægt að nálgast það í vektorum fyrir prentað efni.

Logo Íslandsstofu/ Business Iceland - lárétt

Logo Íslandsstofu/ Business Iceland - lárétt (vektor)

Logo Íslandsstofa/ Business Iceland - lóðrétt

Logo Íslandsstofu/ Business Iceland - lóðrétt (vektor)

Merki Business Iceland

Business Iceland - horizontal

Business Iceland - horizontal (vektor)

Business Iceland - vertical

Business Iceland - vertical (vektor)

Logo Íslandsstofu