Vitund og viðhorf markhóps | Ferðaþjónusta

Meðmælastig gesta (NPS skor) verði 75 stig eða hærra

Viðmið 2030

75 stig eða hærra

Viðmið 2025

75 stig eða hærra

Staða 2023

78

Staða 2018

71

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Meðmæli ferðamanna sem áfangastað eru sterk vísbending um þá upplifun og gæði sem áfangastaðurinn stendur fyrir. Meðmælatryggð (e. Net Promoters Score eða NPS) er sterkari mælikvarði en ánægja ferðamanna með hverja ferð því þar er einnig verið að mæla hverjir talsmenn áfangastaðarins eru þegar ánægja með ferð fór fram úr væntingum. NPS er hlutfall þeirra sem mæla með áfangastað að frádregnum þeim sem mæla gegn honum.

Eining

Meðmælatryggð (Net PromotersScore) mælt í stigum

Uppruni gagna

Ferðamálastofa: árleg könnun á upplifun og ferðahegðun erlendra ferðamanna. Uppfært 2024 með gögnum fyrir árið 2023.

20182020202220242026202820300255075100
  • Raun

  • Viðmið

Samanburður við NPS stigagjöf annarra áfangastaða

Nýja Sjáland

Finnland

Ástralía

Srí Lanka

76

52

43

17