Markaðssókn

Markaðs­upp­lýs­ingar

Markaðs­upp­lýs­ingar

feature image

Opinber útboð

Ýmis tækifæri geta falist í viðskiptum við alþjóðastofnanir, en inngöngu á þann stóra markað þarf að undirbúa vel og gera verður ráð fyrir að nokkurn tíma geti tekið að komast inn fyrir þröskuldinn. Fyrirtæki sem hafa áhuga á að selja til alþjóðastofnana ættu að skoða eftirfarandi útboðsvefi.

Lesa meira

feature image

Fjármögnun frá fjölþjóðastofnunum

Flestar alþjóðastofnanir og sjóðir eru bundin við ákveðna heimshluta, athafnasvið, eða verkefni af tilteknum tegundum og stærðargráðum, eins og eftirfarandi lýsingar draga fram. Hér má finna lista yfir fjölþjóðastofnanir sem veita styrki til fjölbreyttra verkefna.

Lesa meira

feature image

Viðskiptasamningar

Viðskiptasamningar sem stjórnvöld Íslands gera við hin ýmsu ríki heimsins geta greitt götur í viðskiptum og fjárfestingum og auðveldað ferðalög um heiminn.

Lesa meira

feature image

Hugverkaréttindi

Til að njóta verndar á grundvelli einkaleyfis, vörumerkis eða hönnunar er rétt að sækja um skráningu, vörumerki eru þó vernduð óskráð að einhverju marki á meðan þau eru í notkun. Í sumum tilfellum gæti borgað sig að sækja um vernd á öllum sviðum.

Lesa meira

feature image

Atvinnuþróunarráðgjöf

Á vettvangi sveitarfélaganna er boðið upp á atvinnuþróunarráðgjöf til fyrirtækja í öllum landshlutum. Ráðgjöfin snýr meðal annars að stofnun og rekstri fyrirtækja, markaðssókn, vöruþróun, fjármögnun, kynningu, endurskipulagningu, mögulegri fyrirgreiðslu, erlendum samskiptum o.fl.

Nánar á vef Byggðastofnunar

Markaðsupplýsingar