Útgefið efni
Markaðsrannsóknir
Markaðsrannsóknir
Mikilvægt er fyrir íslenska ferðaþjónustu að kynna sér lykilmarkaði Íslands.
MICE ferðaþjónusta á Íslandi
Greining sem KPMG framkvæmdi fyrir Íslandsstofu um ferðaþjónustu tengda ráðstefnu- og hvataferðum.
MARKAÐSGREININGAR
Hér má skoða markaðsgreiningar frá árinu 2021 á nokkrum lykilmörkuðum erlendis fyrir íslenska ferðaþjónustu, s.s. greiningu á ferðavenjum, hagrænum áhrifum, flugleiðum o.fl.
Einkunn markaðssvæða
Íslandsstofa hefur unnið að samþættu einkunnakerfi sem hugsað er sem ráðgefandi mat á markaðssvæðum fyrir íslenska ferðaþjónustu. Einkunnakerfið mælir einkum tölfræðilega þætti, s.s. efnahagslegt ástand, aðgengi að Íslandi, áhuga gagnvart Íslandi sem áfangastað, árstíðasveiflu, framtíðarspá í utanlandsferðum o.fl.
Ýmsar skýrslur úr ferðaþjónustu
Norðurlöndin gerðu markaðsgreiningu á Indlandi og Kína þar sem markmiðið var að kanna betur tækifærin og sjá hvaða sameiginlegu hagsmunir eru til staðar til að nýta í markaðssókn. Að verkefninu komu Íslandsstofa, Innovation Norway, Visit Denmark, Visit Finland, Visit Sweden, Visit Faroe Islands, Visit Greenland og Visit Åland.