Vitund og viðhorf markhóps | Sjávarútvegur og matvæli

Íslenskar sjávarafurðir séu fyrsti valkostur neytenda að undanskildum heimamarkaði

Viðmið 2030

1. sæti

Viðmið 2025

1. sæti

Staða 2025

2. sæti (6.7% fyrir neðan 1. sæti)

Staða 2019

2. sæti

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Hér var mæld eftirspurn (e. preference) markhóps gagnvart uppruna sjávarafurða. Spurt var (B14): „If you had to choose, from which country of origin would you prefer to buy seafood to consume?” 2019, könnun framkvæmd í Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi og Spáni. 2021, 2022, 2023, 2024 og 2025 var könnun framkvæmd í Bretlandi, Bandaríkjunum, Kanada, Frakklandi, Þýskalandi, Svíþjóð og Danmörku.

Eining

Hlutfall svarenda í markaðskönnun sem segjast helst vilja íslenskan uppruna fyrir sjávarafurðir til neyslu

Uppruni gagna

Viðhorfskönnun framkvæmd af óháðum aðila meðal neytenda á lykilmarkaðssvæðum. Nýjustu gögn frá apríl 2025.

Spurt er um eftirspurn (preference) gagnvart uppruna sjávarafurða fyrir utan heimaland(%)

Allar tölur í %