Vitund og viðhorf markhóps | Þvert á áherslur

Ísland verði í einu af fimm efstu sætunum yfir lönd sem eru leiðandi í sjálfbærni

Viðmið 2030

Að Ísland sé í einu af fimm efstu sætum

Viðmið 2025

Að Ísland sé í einu af fimm efstu sætum

Staða 2023

5. sæti

Staða 2021

7. sæti

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Könnun gerð meðal almennings á lykilmarkaðssvæðum. Kannað er hversu oft þættir tengdir sjálfbærni koma upp þegar fólk er spurt um ímyndarþætti. Svíþjóð eru hæstir en við skorum hærra í náttúruvernd og endurnýjanlegri orku. Við skorum lægra í stjórnmálum, tækniþróun, hagkerfi og endurvinnslu.

Eining

Hlutfall svarenda sem telja Ísland leiðandi í sjálfbærni samanborið við önnur lönd

Uppruni gagna

Viðhorfskönnun framkvæmd af óháðum aðila meðal neytenda á lykilmarkaðssvæðum. Nýjustu gögn frá apríl 2023.

Leiðtogar í sjálfbærni

0481216SvíþjóðBandaríkinNoregurDanmörkÍslandÞýskalandKanadaFrakklandSpánnBretland13.19.18.78.65.95.34.74.74.23.4