Náttúra og umhverfi | Orka og grænar lausnir

Ísland verði í einu af fimm efstu sætunum fyrir frammistöðu í umhverfismálum (EPI)

Viðmið 2030

5. sæti

Viðmið 2025

8. sæti

Staða 2024

20. sæti

Staða 2018

11. sæti

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

EPI skiptist í þrjá yfirflokka og 40 undirflokka. Yfirflokkarnir eru: Loftslagsbreytingar hafa vægið 38% og Ísland stendur í 50. sæti Umhverfisheilbrigði hefur vægið 20% og Ísland stendur í 1. sæti Lífvænleiki vistkerfis hefur vægið 42% og Ísland stendur í 44. sæti. Ísland fer niður um 10 sæti á milli áranna 2022 og 2024. Sem dæmi má nefna er Ísland í 1. sæti í loftgæðum en er í 160. sæti í magn af úrgangi á íbúa.

Eining

Frammistaða í umhverfismálum, sætaröð á lista Environmental Performance Index (tíðni 2 ára fresti)

Uppruni gagna

Yale háskóli, í samstarfi við World Economic Forum, heldur úti lista yfir frammistöðu landa í umhverfismálum. Uppfærður á 2 ára fresti, síðast í ágúst 2024.

Sætaröð á lista Umhverfisvísitölu Yale háskóla (e. Environmental Performance Index)*