Vitund og viðhorf markhóps | Hugvit og tækni

Ísland standi jafnfætis Norðurlöndum sem eftirsóknarvert land til að starfa í

Viðmið 2030

Samanburðarvísitala: 100 eða hærra

Viðmið 2025

Samanburðarvísitala: 100 eða hærra

Staða 2023

Samanburðarvísitala: 96,6 (3,4% undir meðaltali)

Staða 2018

Á ekki við

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Spurt var (B9): „In your opinion, how desirable or undesirable would it be for you to work in your current profession in each of the following countries?“  49% svarenda fannst heillandi að vinna á Íslandi. Jákvæðir þættir eru náttúran, öryggi, lífskjör, smæð landsins, jafnvægi vinnu og einkalífs og öðruvísi upplifun. Neikvæðir þættir eru skortur á vitneskju um landið, aðgengi til og frá landi og smæð landsins. Þeir sem þekkja landið eru almennt jákvæðir.

Eining

Hlutfall svarenda sem gefa hærri einkunn en 4 af 5 valmöguleikum við að starfa á Íslandi í þeirra starfsgrein.

Uppruni gagna

Viðhorfskönnun framkvæmd af óháðum aðila meðal markhópa á lykilmarkaðssvæðum. Nýjustu gögn frá apríl 2023.

Ísland þyki eftirsóknarvert land til að starfa í og standi að minnsta kosti jafnfætis öðrum Norðurlöndum í huga almennings á lykilmarkaðssvæðum

20182020202220242026202820300255075100
  • Raun

  • Viðmið

2021

2022

2023

Ísland

92.8

93.5

96.6

Finnland

85.9

89.2

89.8

Noregur

108.1

104.2

104.2

Svíþjóð

107.4

109.7

106.9

Danmörk

105.8

103.4

102.5