Vitund og viðhorf markhóps | Hugvit og tækni

Ísland standi jafnfætis Norðurlöndum sem eftirsóknarvert land til að starfa í

Viðmið 2030

Samanburðarvísitala: 100 eða hærra

Viðmið 2025

Samanburðarvísitala: 100 eða hærra

Staða 2025

Samanburðarvísitala: 94.3 (5,7% undir meðaltali)

Staða 2018

Á ekki við

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Spurt var (B9): „In your opinion, how desirable or undesirable would it be for you to work in your current profession in each of the following countries?“  57% svarenda fannst heillandi að vinna á Íslandi. Jákvæðir þættir eru náttúran, öryggi, lífskjör, smæð landsins, jafnvægi vinnu og einkalífs og öðruvísi upplifun. Neikvæðir þættir eru skortur á vitneskju um landið, aðgengi til og frá landi og smæð landsins. Þau sem hafa komið til Íslands finnst almennt meira heillandi að vinna hér miðað við þau sem ekki hafa komið.

Eining

Hlutfall svarenda sem gefa hærri einkunn en 4 af 5 valmöguleikum við að starfa á Íslandi í þeirra starfsgrein.

Uppruni gagna

Viðhorfskönnun framkvæmd af óháðum aðila meðal markhópa á lykilmarkaðssvæðum. Nýjustu gögn frá apríl 2025.

Ísland þyki eftirsóknarvert land til að starfa í og standi að minnsta kosti jafnfætis öðrum Norðurlöndum í huga almennings á lykilmarkaðssvæðum