Vitund og viðhorf markhóps | Hugvit og tækni

Ísland standi jafnfætis Norðurlöndum þegar kemur að nýsköpun og tækni

Viðmið 2030

Samanburðarvísitala: 100 eða hærra

Viðmið 2025

Samanburðarvísitala: 100 eða hærra

Staða 2025

Samanburðarvísitala: 90,1 (9.9% undir meðaltali)

Staða 2018

Samanburðarvísitala: 86,1 (13,9% undir meðaltali).

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Spurt var (B7): „To what extent do you feel that each of these words or expressions apply to [country] as a nation? – New Technology and Innovation”. Við skorum hér lægra en hin Norðurlöndin, nánar tiltekið erum við 9.9% undir meðaltali Norðurlandanna. 

Eining

Tenging Íslands við nýsköpun og tækni samanborið við önnur Norðurlönd

Uppruni gagna

Viðhorfskönnun framkvæmd af óháðum aðila meðal markhópa neytenda á lykilmarkaðssvæðum. Nýjustu gögn frá apríl 2025.

Samanburður Íslands við önnur Norðurlönd (vísitölumeðaltal = 100)

*Danmörk ekki með í mælingu 2018 og 2019