Vitund og viðhorf markhóps | Listir og skapandi greinar
Ísland standi jafnfætis Norðurlöndum sem skapandi og framsækin þjóð
Viðmið 2030
Samanburðarvísitala: 100 eða hærra
Viðmið 2025
Samanburðarvísitala: 100 eða hærra
Staða 2025
Samanburðarvísitala: 96,9 (3,1% undir meðaltali)
Staða 2018
Samanburðarvísitala: 92,4 (7,6% undir meðaltali)
Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir
Spurt var (B7): „To what extent do you feel that each of these words or expressions apply to [country] as a nation? – Fashion and design, Films and filming location, Innovative and progressive a cutting-edge nation, Interesting history and culture, Literature, Music.” Teknir voru saman nokkrir þættir (taldir upp að ofan) og fundið meðaltal, sem var síðan borið saman við Noreg, Svíþjóð, Danmörku og Finnland.*
Eining
Hlutfall svarenda sem tengja Ísland við skapandi og framsækið samfélag, samanborið við hin Norðurlöndin
Uppruni gagna
Viðhorfskönnun framkvæmd af óháðum aðila meðal neytenda á lykilmarkaðssvæðum. Nýjustu gögn frá apríl 2025. * Danmörk var ekki með í mælingum 2018 og 2019.
Samanburður Íslands við önnur Norðurlönd (vísitölumeðaltal = 100)