Vitund og viðhorf markhóps | Sjávarútvegur og matvæli

Ísland standi jafnfætis Norðurlöndum þegar spurt er um gæðamatvæli

Viðmið 2030

Samanburðarvísitala: hærra en 100

Viðmið 2025

Samanburðarvísitala: 100

Staða 2025

Samanburðarvísitala: 95,2 (4.8% undir meðaltali)

Staða 2018

Samanburðarvísitala: 94,9 (5,1% undir meðaltali)

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Hér var mælt viðhorf fólks til Íslands byggt á því hverjir tengja landið við gæðamatvæli. Spurt var (B7): „To what extent do you feel that each of these words or expressions apply to [country] as a nation? – High quality food products”. Samanburðarsett: Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð (Danmörk ekki með 2018 og 2019).

Eining

Hlutfall svarenda sem tengja Ísland við gæðamatvæli, samanborið við hin Norðurlöndin

Uppruni gagna

Viðhorfskönnun framkvæmd af óháðum aðila meðal neytenda á lykilmarkaðssvæðum. Nýjustu gögn frá apríl 2025.

Hugrenningatengsl neytenda við íslensk gæðamatvæli í samanburði við önnur Norðurlönd (vísitölumeðaltal = 100)

Samanburðarsett (2024)