Vitund og viðhorf markhóps | Ferðaþjónusta
Ísland sé í huga ferðamanna leiðandi áfangastaður í sjálfbærri þróun
Viðmið 2030
Skor sem er yfir 25% yfir meðalskori samanburðarlanda
Viðmið 2025
Skor sem er yfir 25% yfir meðalskori samanburðarlanda
Staða 2025
122.8 (22,8% yfir meðaltali)
Staða 2018
Ekki til mæling
Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir
Spurt var um: „A destination that is concerned with the environment and sustainable practices” Til að teljast leiðandi þarf land að vera með skor sem er 25% yfir meðalskori. Ísland mældist fyrir ofan meðaltal á samanburðarsetti (Kanada, Costa Rica, Finnland, Írland, Nýja Sjáland, Noregur, Svíþjóð, Sviss). Skor Íslands árið 2025 var 23% yfir meðaltali sem gefur því ekki stöðu sem leiðandi land en er þó nálægt því (einu löndin sem teljast leiðandi eru Svíþjóð og Noregur).
Eining
Hlutfall svarenda sem tengja Ísland við leiðandi áfangastaði í sjálfbærri þróun í samanburði við önnur lönd
Uppruni gagna
Viðhorfskönnun framkvæmd af óháðum aðila meðal neytenda á lykilmarkaðssvæðum. Nýjustu gögn frá apríl 2025.
Ísland leiðandi áfangastaður í sjálfbærri þróun (vísitölumeðaltal = 100)