Vitund og viðhorf markhóps | Ferðaþjónusta

Ísland sé í huga ferðamanna leiðandi áfangastaður í sjálfbærri þróun

Viðmið 2030

Skor sem er yfir 25% yfir meðalskori samanburðarlanda

Viðmið 2025

Skor sem er yfir 25% yfir meðalskori samanburðarlanda

Staða 2023

132.8 (32.8% yfir meðaltali)

Staða 2018

Ekki til mæling

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Spurt var um: „A destination that is concerned with the environment and sustainable practices” Til að teljast leiðandi þarf land að vera með skor sem er 25% yfir meðalskori. Ísland mældist fyrir ofan meðaltal á samanburðarsetti (Kanada, Costa Rica, Finnland, Írland, Nýja Sjáland, Noregur, Svíþjóð, Sviss). Skor Íslands árið 2023 var 33% yfir meðaltali sem gefur því stöðu sem leiðandi land.

Eining

Hlutfall svarenda sem tengja Ísland við leiðandi áfangastaði í sjálfbærri þróun í samanburði við önnur lönd

Uppruni gagna

Viðhorfskönnun framkvæmd af óháðum aðila meðal neytenda á lykilmarkaðssvæðum. Nýjustu gögn frá apríl 2023.

Ísland leiðandi áfangastaður í sjálfbærri þróun (vísitölumeðaltal = 100)

201820202022202420262028203003570105140
  • Raun

  • Viðmið

  • Uppfært viðmið

Noregur

Finnland

Svíþjóð

Sviss

129.8

113.1

128.3

93.3

Kanada

Costa Rica

Írland

Nýja Sjáland

89.6

52

67.8

93.3