Vitund og viðhorf markhóps | Ferðaþjónusta

Ísland sé eftirsóttur áfangastaður meðal ferðamanna á lykilmarkaðssvæðum

Viðmið 2030

Samanburðarvísitala: hærra en 100

Viðmið 2025

Samanburðarvísitala: hærra en 100

Staða 2023

Samanburðarvísitala: 103,7 (3,7% yfir meðaltali)

Staða 2018

Samanburðarvísitala: 104,6 (4,6% yfir meðaltali)

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Hér var spurt um líkur á ferðalagi innan tveggja ára og er samanburðarsettið Finnland, Noregur og Nýja Sjáland. Spurt var (B10): „Can you please tell us when realistically, if ever, do you intend to visit the following countries?”

Eining

Líkur á ferðalagi til Íslands innan tveggja ára

Uppruni gagna

Viðhorfskönnun framkvæmd af óháðum aðila meðal neytenda á lykilmarkaðssvæðum. Nýjustu gögn frá apríl 2023.

Líkindi á ferð innan tveggja ára (vísitölumeðaltal = 100)

20182020202220242026202820300306090120
  • Raun

  • Viðmið

2018

2019

2021

2022

2023

Ísland

104.6

105.3

107.1

100.9

103.7

Finnland

89.8

91.3

92

96.3

98.2

Noregur

123.6

117.5

123.7

131.3

119.3

Nýja Sjáland

82

85.9

77.2

71.5

78.8