Vitund og viðhorf markhóps | Ferðaþjónusta

Ísland sé eftirsóttur áfangastaður meðal ferðamanna á lykilmarkaðssvæðum

Viðmið 2030

Samanburðarvísitala: hærra en 100

Viðmið 2025

Samanburðarvísitala: hærra en 100

Staða 2025

Samanburðarvísitala: 105.3 (5,3% yfir meðaltali)

Staða 2018

Samanburðarvísitala: 104,6 (4,6% yfir meðaltali)

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Hér var spurt um líkur á ferðalagi innan tveggja ára og er samanburðarsettið Finnland, Noregur og Nýja Sjáland. Spurt var (B10): „Can you please tell us when realistically, if ever, do you intend to visit the following countries?”

Eining

Líkur á ferðalagi til Íslands innan tveggja ára

Uppruni gagna

Viðhorfskönnun framkvæmd af óháðum aðila meðal neytenda á lykilmarkaðssvæðum. Nýjustu gögn frá apríl 2025.

Líkindi á ferð innan tveggja ára (vísitölumeðaltal = 100)