Náttúra og umhverfi | Orka og grænar lausnir
Ísland dragi úr losun á CO2 í samræmi við aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum
Viðmið 2030
2.1 milljónir tonna CO2 ígildi
Viðmið 2025
2.4 milljónir tonna CO2 ígildi
Staða 2021
2.8 milljónir tonna CO2 ígildi
Viðmiðunar gildi
Viðmiðunarárið var sett 2005: 3,2 milljónir tonna CO2 ígildi.
Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir
Í aðgerðaáætlun stjórnvalda er stefnt að 35% samdrætti í losun milli 2005 og 2030. Ísland setti sameiginleg markmið með Evrópusambandinu og Noregi um að draga úr losun um 55% frá 1990-2030. Margar aðgerðir í aðgerðaáætlun stjórnvalda munu ekki skila lækkun fyrr en 2025.
Eining
Árleg losun Íslands í tonnum af CO2 ígildum sem fellur undir skuldbindingar Íslands skv. Parísarsamningnum (þ.e. án ETS sem er undir fjölþjóðlegu kerfi með sjálfstæð markmið um samdrátt)
Uppruni gagna
Aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftlagsmálum www.co2.is. Gögn eru uppfærð árlega af Umhverfisstofnun og byggt er á 2 ára gögnum.
Árleg losun Íslands í milljón tonnum af CO2 ígildum
Raun
Viðmið