Efnahagur | Ferðaþjónusta

Hlutfall rekstrarhagnaðar (e. EBIT) í ferðaþjónustu haldist yfir 10%

Viðmið 2030

10% eða meira

Viðmið 2025

9%

Staða 2022

10% (punktstaða)

Staða 2018

7,5% (punktstaða)

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Hlutfall rekstrarhagnaðar (e. EBIT) af rekstrartekjum fyrirtækja í ferðaþjónustu á Íslandi, að undanskildu flugi. Arðsemi greinarinnar er mikilvæg til sjálfbærrar þróunar hennar og uppbyggingar.

Eining

EBIT (rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði og skatta)

Uppruni gagna

Ferðamálastofa, hér er byggt á gögnum fyrir árið 2022

Hlutfall rekstrarhagnaðar (e. EBIT) af rekstrartekjum fyrirtækja í ferðaþjónustu á Íslandi (%)

20152017201920212023202520272029-20-1001020
  • Raun

  • Viðmið