Samfélag | Listir og skapandi greinar
Hlutfall erlendra ferðamanna sem njóta menningar aukist um 20%
Viðmið 2030
55% sæki söfn, 16% menningarviðburði og 4% tónlistarhátíðir
Viðmið 2025
50% sæki söfn, 15% menningarviðburði og 3% tónlistarhátíðir
Staða 2021
33% sóttu söfn, 5% menningarviðburði og 1% tónlistarhátíðir
Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir
Aukinn áhugi erlendra ferðamanna á íslenskri menningarupplifun er vísir um grósku í menningartengdri starfsemi á Íslandi og hefur einnig jákvæð áhrif á framboð menningar fyrir íbúa landsins.
Eining
Hlutfall erlendra ferðamanna sem sækja menningartengda starfsemi
Uppruni gagna
Ferðamálastofa: árleg könnun á upplifun og ferðahegðun erlendra ferðamanna. Hér er byggt á gögnum fyrir árið 2022 sem voru birt vorið 2023.
Söfn(%)
Raun
Viðmið
Menningarviðburðir (%)
Raun
Viðmið
Tónlistarhátíðir (%)
Raun
Viðmið