Norræni verkefna-útflutningssjóðurinn

Markmið sjóðsins er að styðja við útrás fyrirtækja meðal annars stofnun dótturfélaga, samstarf við erlenda aðila (e. joint venture) eða opnun söluskrifstofu erlendis.

Fjárhæð:  Hámarksfjárhæð styrkja er EUR 50.000 og hámarkshlutfall af kostnaði er 40%.

Lönd: Sjóðurinn fjármagnar verkefni utan EES svæðisins.

Hvernig verkefni? Fjármagnar hagkvæmnisathuganir (e. feasilbility study) vegna undirbúnings verkefna utan EES svæðisins, meðal annars vegna stofnunar dótturfélaga, samstarfs við erlenda aðila (e. joint venture) eða opnunar söluskrifstofu erlendis.

Kröfur til fyrirtækja: Lítil og meðalstór fyrirtæki.

Tengiliður: Nánari upplýsingar veitir Mikael Reims, fjárfestingastjóri Nopef.

Heimasíða: Sjá nánar á heimasíðu sjóðsins.

Staðsetning: Sjóðurinn er staðsettur í Helsinki Finnlandi. Sjóðurinn heitir Nordic Project Fund (Nopef) og á íslensku Norræni verkefnaútflutningssjóðurinn.

Norræni verkefna-útflutningssjóðurinn

Sjá meira