Loading…

Fréttasafn

Fundur um hugverkaréttindi

Íslandsstofa í samvinnu við Tego stóð fyrir fjölmennum morgunverðarfundi þriðjudaginn 20 september um mikilvægi þess að fyrirtæki vinni skipulega að hugverkaréttindum samhliða uppbyggingu vörumerkis og annarri stefnumörkun, og þá þýðingu sem sú vinna hefur fyrir virði og vöxt fyrirtækisins.

Vestnorden sýningin vel heppnuð

Íslandsstofa tók þátt í ferðasýningunni Vestnorden Travel Mart 2011 sem fram fór í Þórshöfn í Færeyjum 13. og 14. september síðastliðinn.

Hamingjuóskir frá ráðherra ferðamála

Íslandsstofu barst eftirfarandi orðsending frá Katrínu Júlíusdóttir, ráðherra ferðamála á Íslandi:

Inspired by Iceland vinnur til verðlauna

Íslenska auglýsingastofan og Íslandsstofa fengu aðalverðlaun (Grand Prix) og gullverðlaun á Euro Effie auglýsingahátíðinni í Brussel í gærkvöldi fyrir Inspired by Iceland herferðina.

Fundur um Japan vel sóttur

Í tilefni af heimsókn sendiherra Íslands í Japan, Stefáns Lárusar Stefánssonar, var haldinn morgunfundur undir yfirskriftinni „Viðskipti Íslands og Japans – staðan í dag og vaxtarmöguleikar.“

Mikill áhugi á Íslandi á Birdfair

Aðilar að sýningunni fyrir Íslands hönd voru fyrirtæki og þjónustuaðilar er starfa í ferðatengdri þjónustu við fuglaskoðara með það að markmiði að selja Ísland sem áfangastað til fuglaskoðunar.

Markaðsátakið Ísland - allt árið

Framundan er eitt stærsta verkefni sem íslensk ferðaþjónusta hefur staðið frammi fyrir en það er að stórauka vetrarferðaþjónustu um land allt. Íslandsstofa er framkvæmdaraðili að verkefninu.

Fjölmenni á Íslandsdeginum í Tallin

Fjölmenni var á Íslandsdeginum sem haldinn var í Tallin í Eistlandi þann 21 ágúst síðastliðinn í tilefni af því að 20 ár eru liðin frá því að Eistland endurheimti sjálfstæði sitt.

Mikilvægt samstarf á heimsmeistaramóti Íslenska hestsins 2011

Fimm íslensk fyrirtæki kynntu vörur sínar og þjónustu í sameiginlegu sýningartjaldi á Heimsmeistaramóti hestsins í St. Radegund í Austurríki í ágústbyrjun. Hagsmunaaðilar í hrossarækt og hestamennsku stóðu fyrir kynningu undir merkjum Íslenska hestatorgsins.

Júlí er sögumánuður Inspired by Iceland

Inspired by Iceland verkefnið heldur áfram að rúlla. Í sumar verður lögð áhersla á að fá erlenda gesti til þess að deila reynslu sinni af Íslandi á vefsíðu Inspired by Iceland, með því að senda inn sögur eða video af dvöl sinni hérlendis.