Loading…

Fréttasafn

Mentor hlýtur Nýsköpunarverðlaunin 2011

Vel mætt á fund um möguleika byggingafyrirtækja til að afla verkefna í London

Um 50 manns mættu á fund Íslandsstofu sem bar heitið “Nýbyggingar og viðhald á húsnæði – möguleg tækifæri í London og nágrenni.“

Samstarfssamingur milli Íslands og Rússlands í jarðhitamálum

Iðnaðarráðherra Katrín Júlíusdóttir sótti International Conference on Renewable Energy Sources í Moskvu í boði rússneskra stjórnvalda dagana 25. og 26. október s.l.

Mikil jákvæðni á blaðamannafundi í London

Íslandsstofa stóð fyrir blaðamannafundi á veitingastaðnum Texture í London síðastliðinn þriðjudag.

Fjölmennt á kynningu fyrir hönnuði

Í vikunni fór fram kynning á tækifærum fyrir hönnuði til samstarfs við framleiðendur í Ningxia héraði í Kína.

Scandinavia Show í London

Átakið "Íslendingar! Bjóðum heim" hafið

Katrín Júlíusdóttir, ferðamálaráðherra kynnti í dag átakið „Íslendingar! Bjóðum heim“ sem er fyrsti þáttur þriggja ára markaðsverkefnis til að efla vetrarferðaþjónustu hérlendis.

Ísland með sýningarbás á Routes World ráðstefnunni

Dagana 2.-4. október sóttu fulltrúar Isavia, ásamt fulltrúum Íslandsstofu og Markaðsstofu Norðurlands, Routes World ráðstefnu sem þetta árið var haldin í Berlín.

Ísland - allt árið; þér er boðið

Undirskrift og kynning á markaðsverkefninu „Ísland - allt árið" fer fram mánudaginn 10. október í Hörpu kl. 13-13:45

Góð kynning á tækifærum í Svíþjóð

Fjölmargir mættu á kynningarfund á viðskiptaumhverfinu í Svíþjóð sem haldinn var í vikunni á vegum Íslandsstofu og viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins, í samvinnu við ráðgjafafyrirtækið HGGPartners.