Loading…

Fréttasafn

Ísland vinsæll áfangastaður meðal franskra ferðamanna

Íslandsstofa skipulagði þátttöku íslenskra fyrirtækja undir merkjum Inspired by Iceland á ferðasýningunni Top Resa 2019 dagana 1.- 4. október sl.

Vinnustofur í Kanada og heimsókn til sendiherra

Dagana 1. til 3. október stóð Íslandsstofa fyrir vinnustofum í borgunum Toronto, Ottawa og Montreal í Kanada.

Vel heppnuð Bókamessa í Gautaborg

Bókamessan í Gautaborg var haldin á dögunum. Í áttunda sinn var íslenskur þjóðarbás á staðnum.

Góð heimsókn viðskiptafulltrúanna

Viðskiptafulltrúarnir við sendiráð Íslands erlendis voru í sinni árlegu heimsókn á dögunum.

Airbnb vekur athygli á Kranavatnsherferðinni

Airbnb tilkynnir í dag að fyrirtækið mun vekja athygli á Kranavatnsherferð Inspired by Iceland gegnum sína miðla á næstunni.

Smáþörungaverksmiðja opnar á Hellisheiði

Fyrirtækið Algaennovation Iceland opnaði smáþörungaverksmiðju sína í Jarðhitagarði Orku náttúrunnar á Hellisheiði 24. september sl.

Íslensk nýsköpunarfyrirtæki á TechBBQ

Íslandsstofa stóð að sendinefnd á ráðstefnuna TechBBQ í Kaupmannahöfn dagana 18. og 19. september, í samstarfi við sendiráð Íslands í Danmörku og Icelandic Startups.

Íslandsstofa gefur út vefnámskeið fyrir ferðasöluaðila

Íslandsstofa hefur gefið út vefnámskeiðið „Get to know Iceland“ fyrir erlenda ferðasöluaðila með það að markmiði að auka þekkingu þeirra á Íslandi og landshlutunum.

Vestnorden í Tórshavn í Færeyjum

Vestnorden ferðakaupstefnan fer að þessi sinni fram í Tórshöfn í Færeyjum.

Vestnorden haldin á Reykjanesi árið 2020

Vestnorden ferðakaupstefnan mun fara fram í Reykjanesbæ 6. - 8. október 2020.