Loading…

Fréttasafn

Jón Ásbergsson er markaðsmaður ársins 2011

Jón Ásbergsson framkvæmdastjóri Íslandsstofu var í dag valinn Markaðsmaður ársins 2011 af ÍMARK, Félagi íslensks markaðsfólks.

Vel heppnaðar vinnustofur í Suður-Evrópu

Seinnipart októbermánaðar skipulagði Íslandsstofa þáttöku alls níu íslenkra fyrirtækja á Norrænum vinnusmiðjum á Spáni, Ítalíu og í Frakklandi.

Vinnusmiðja Norðurlandanna í New York - Íslandsbás vel sóttur

Þriðja árlega Vinnustofa Norðurlandanna (Scandinavian Travel Workshop) fór fram í New York dagana 26. og 27. október.

Mentor hlýtur Nýsköpunarverðlaunin 2011

Góð mæting á ráðstefnu um N-ameríska fuglaskoðara

Síðastliðinn föstudag var haldið fræðsluerindi um fuglaskoðara frá Norður Ameríku.

Vel mætt á fund um möguleika byggingafyrirtækja til að afla verkefna í London

Um 50 manns mættu á fund Íslandsstofu sem bar heitið “Nýbyggingar og viðhald á húsnæði – möguleg tækifæri í London og nágrenni.“

Samstarfssamingur milli Íslands og Rússlands í jarðhitamálum

Iðnaðarráðherra Katrín Júlíusdóttir sótti International Conference on Renewable Energy Sources í Moskvu í boði rússneskra stjórnvalda dagana 25. og 26. október s.l.

Mikil jákvæðni á blaðamannafundi í London

Íslandsstofa stóð fyrir blaðamannafundi á veitingastaðnum Texture í London síðastliðinn þriðjudag.

Fjölmennt á kynningu fyrir hönnuði

Í vikunni fór fram kynning á tækifærum fyrir hönnuði til samstarfs við framleiðendur í Ningxia héraði í Kína.

Scandinavia Show í London