Loading…

Fréttasafn

Hópur aðila úr byggingariðnaðnum skorar í London og Bristol

Síðustu daga hefur 14 manna hópur frá íslenskum fyrirtækjum verið í Bristol og London að kynna sér möguleika á verkefnum tengdum nýbyggingum og viðhaldi húsnæðis.

Bein erlend fjárfesting og áhrif á endurreistn - morgunverðarfundur

Viðskiptaráð Íslands og Íslandsstofa standa fyrir morgunverðarfundi um áhrif beinnar erlendrar fjárfestingar á endurreisn íslensk hagkerfis og efnahagsþróun til framtíðar þriðjudaginn 6. desember kl. 8:15 á Grand Hótel Reykjavík

Viðskiptatækifæri í Finnlandi og Eistlandi

Mikil jákvæðni í garð Íslands á World Travel Market 2011

Íslandsstofa tók þátt í World Travel Market ferðasýningunni í London dagana 7-10. nóvember.

Heimboð Íslendinga hljóta góðar undirtektir

Markaðsátakið „Ísland – allt árið“ hefur farið vel af stað. Tilgangur verkefnisins er að draga úr árstíðarsveiflu í íslenskri ferðaþjónustu, en átakið er rekið undir merkjum Inspired by Iceland.

Ný vefur Iceland Responsible Fisheries

Nýr vefur Iceland Responsible Fisheries er nú kominn upp. Vefurinn hefur verið endurbættur verulega og fengið andlitslyftingu.

Viðskiptatækifæri fyrir umhverfistæknifyrirtæki

Þann 9. nóvember var haldinn morgunverðarfundur á vegum Íslandsstofu og Clean Tech Iceland (CTI), samtaka íslenskra umhverfistæknifyrirtækja, og var fundurinn vel sóttur.

Góð þátttaka á ráðstefnu vegna verkefnisins Hönnun í útflutning

Ráðstefnan „Hönnun eykur samkeppnisforskot fyrirtækja" fór fram síðastliðinn miðvikudag.

Sjávarútvegssýningin í Kína að baki

Íslandsstofa hélt utan um skipulag á þjóðarbási Íslands á sjávarútvegssýningunni China Fisheries and Seafood Expo 2011 sem fór fram í borginni Qingdao í byrjun nóvember.

Viðskiptatækifæri í Rússlandi

Ilona Vasilieva, viðskiptafulltrúi við sendiráð Íslands í Moskvu, hélt kynningu hérlendis á dögunum á viðskiptatækifærum í Rússlandi fyrir íslensk matvælafyrirtæki sem bjóða hágæðamatvöru.