Loading…

Fréttasafn

David Gardner á opnum aðalfundi Íslandsstofu

David Gardner, ritstjóri alþjóðamála hjá Financial Times, verður aðalræðumaður á opnum aðalfundi Íslandsstofu á Grand hótel, föstudaginn 27. apríl kl. 11-13.

Samstarfsyfirlýsing Íslandsstofu og Þróunarbanka Kína

Viljayfirlýsing Íslandsstofu og Þróunarbanka Kína um samvinnu var undirrituð í dag.

Kynningarfundir á Norðurlöndunum

Íslandsstofa gekkst á dögunum fyrir kynningarfundum í Osló, Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Tilgangur fundanna var að koma á framfæri upplýsingum um verkefnið Ísland allt árið en sérstaklega var rætt um markaðssetningu á Íslandi utan háannatíma.

London Book Fair

Stærsta enska bókasýningin, London Book Fair, fór fram í Earls Court London dagana 15.-17. apríl. Sýningin er mjög alþjóðleg en þar er hægt að sjá allt það nýjasta sem er að gerast í greininni.

Primex hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2012

Fyrirtækið Primex hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2012 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun.

Trefjar hljóta Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Í gær veitti Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Trefjum ehf Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2012 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Það var Auðun N. Óskarsson framkvæmdastjóri sem veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd fyrirtækisins.

Mikill áhugi á Aldrei fór ég suður

Um páskahelgina var tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður send út í beinni útsendingu á vef Inspired by Iceland í samstarfi við skipuleggjendur hátíðarinnar, Ísafjarðarbæ, Markaðsstofu Vestfjarða, Útflutningsskrifstofu Íslenskrar tónlistar, og RÚV

Gulleggið 2012 afhent

Eins og undanfarin ár hefur Íslandsstofa veitt verðlaun í Gullegginu og eru verðlaunin sæti í komandi ÚH verkefni.

Íslandskynning í Chongqing og Peking

Fjögur íslensk ferðaþjónustufyrirtæki kynntu starfsemi sína í kínversku borgunum Chongqing og Peking um helgina.

Nýtt fólk hjá Íslandsstofu

Gengið hefur verið frá ráðningum í þrjú störf hjá Íslandsstofu á sviði markaðssóknar.