Loading…

Fréttasafn

Útskrift í verkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur

Verkefnin Puzzled by Iceland og MyTimePlan voru verðlaunuð á föstudag fyrir bestu markaðsáætlunirnar við útskrift í verkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur (ÚH).

ÚH fyrirtæki hljóta viðurkenningu

ÚH fyrirtækið Valka hlýtur Vaxtarsprotann 2012 og ÚH fyrirtækið Thorlce hlýtur viðurkenningu Vaxtarsprotans.

Viltu eiga viðskipti í Kanada?

Íslandsstofa kannar áhuga fyrirtækja á þátttöku í Centrallia fyrirtækjastefnumótinu sem haldið verður í Winnipeg, Kanada dagana 10.-12. október 2012.

Innkaup stofnana Sameinuðu þjóðanna - námsstefna í Kaupmannahöfn

Íslandsstofa kynnir námsstefnu um innkaup stofnana Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 6. og 7. júní.

Samningatækni í ólíkum menningarheimum

Fimmtudaginn 10. maí býður Íslandsstofa til fræðslufundar þar sem Vlad Vaiman, prófessor í alþjóðlegri stjórnun, lýsir árangursríkri tækni við samninga í ólíkum menningarheimum.

Heilsuferðaþjónusta í Ungverjalandi

Íslandsstofa skipulagði á dögunum fræðslu- og skoðunarferð til Ungverjalands. Ferðin var unnin í samvinnu við Ungverska ferðamálaráðið og nutu þátttakendur hennar í hvívetna. Skoðaðar voru fjölmargar heilsulindir bæði á hótelum sem og almenningslaugar.

Skráning hafin á Birdfair

Íslandsstofa kannar áhuga fyrirtækja í ferðatengdri þjónustu við fuglaskoðara á þátttöku í sýningunni Birdfair sem fer fram í Rutland á Englandi dagana 17.-19. ágúst nk.

Vinnustofur erlendis fyrir ferðaþjónustu að baki

Íslandsstofa gekkst nýlega fyrir röð kynningarfunda í Evrópu. Haldnar voru kynningar og vinnustofur í Frankfurt, Munchen, Osló, Stokkhólmi, Kaupmannahöfn, París og Amsterdam.

Viltu eiga viðskipti í Kína?

Íslandsstofa og viðskiptaskrifstofa utanríkisráðuneytisins standa fyrir kynningarfundi um viðskipti í Kína, föstudaginn 4. maí á Grand hótel Reykjavík kl. 09:00-11:30.

Ársskýrsla Íslandsstofu 2011 komin út

Um 170 manns sóttu aðalfund Íslandsstofu á Grand hóteli. Fundurinn tókst vel til og var gerður góður rómur af framsögu David Gardner, ritstjóra alþjóðamála hjá Financial Times um þrautseigju smærri þjóða.