Loading…

Fréttasafn

Söluþjálfunarnámskeiði fyrir sjávarútveginn að ljúka

Lokavinnustofan í markaðs- og söluþjálfun fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki fór fram í síðastliðinni viku. Mikil aðsókn var á námskeiðið og því voru tveir hópar keyrðir samhliða.

Sjávarútvegssýningar í Brussel í 20 ár

Tuttugu ár eru liðin frá því sjávarútvegs-sýningarnar í Brussel, European Seafood Exposition og Seafood Processing Europe voru settar á laggirnar. Ísland hefru verið með þjóðarbás á sýningunni frá upphafi sem fer stækkandi milli ára en um 30 íslensk fyrirtæki tóku þátt í ár.

Góðar undirtektir á fundi um samningatækni í ólíkum menningarheimum

Síðastliðinn fimmtudag stóð Íslandsstofa fyrir fræðslufundi þar sem Vlad Vaiman, prófessor í alþjóðlegri stjórnun, lýsti árangursríkri tækni við samninga í ólíkum menningarheimum.

Viðskipti í Kína

Yfir fimmtíu manns mættu á kynningarfund Íslandsstofu um viðskipti í Kína en þar fengu viðstaddir hagnýt ráð og reynslusögur frá fulltrúum fyrirtækja og hinu opinbera varðandi Kínamarkað.

Vel heppnuð vinnustofa

Íslandsstofa stóð á dögunum fyrir vinnustofu sem bar yfirskriftina „Stærri markaður – fleiri tækifæri“ og var ætluð þeim sem vildu öðlast hagnýta þekkingu á ýmsum lykilatriðum sem snúa að útflutningi.

Útskrift í verkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur

Verkefnin Puzzled by Iceland og MyTimePlan voru verðlaunuð á föstudag fyrir bestu markaðsáætlunirnar við útskrift í verkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur (ÚH).

ÚH fyrirtæki hljóta viðurkenningu

ÚH fyrirtækið Valka hlýtur Vaxtarsprotann 2012 og ÚH fyrirtækið Thorlce hlýtur viðurkenningu Vaxtarsprotans.

Viltu eiga viðskipti í Kanada?

Íslandsstofa kannar áhuga fyrirtækja á þátttöku í Centrallia fyrirtækjastefnumótinu sem haldið verður í Winnipeg, Kanada dagana 10.-12. október 2012.

Innkaup stofnana Sameinuðu þjóðanna - námsstefna í Kaupmannahöfn

Íslandsstofa kynnir námsstefnu um innkaup stofnana Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 6. og 7. júní.

Samningatækni í ólíkum menningarheimum

Fimmtudaginn 10. maí býður Íslandsstofa til fræðslufundar þar sem Vlad Vaiman, prófessor í alþjóðlegri stjórnun, lýsir árangursríkri tækni við samninga í ólíkum menningarheimum.