Loading…

Fréttasafn

Vatnsafl umfjöllunarefni á ráðstefnu í Portúgal

Hydro er alþjóðleg ráðstefna sem fjallar m.a. um vatnsaflsvirkjanir og haldin er árlega. Ráðstefnan fór að þessu sinni fram í Porto í Portúgal dagana 14.- 16. október.

Curio hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019

Fyrirtækið Curio hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi fyrir fullu húsi á Grand Hótel Reykjavík í dag.

Fimm íslensk fyrirtæki á SaaStock - CrankWheel hlutskarpast í söluræðukeppni

Fimm íslensk hugbúnaðarfyrirtæki tóku á dögunum þátt í SaaStock– ráðstefnunni sem fram fór í Dyflinni. Eitt þeirra, CrankWheel, gerði sér lítið fyrir og sigraði söluræðukeppni ráðstefnunnar.

Fjölmenni frá Íslandi á ferðasýningunni ITB Asia

Dagana 16. - 18. október var ITB Asia ferðakaupstefnan haldin í Singapore.

Viljayfirlýsing undirrituð um íslenskt svæði hjá einni stærstu netverslun Asíu

Stefnt verður að uppsetningu íslensks svæðis (e. E-commerce Pavillion) á vef einnar stærstu netverslunar heims, Tmall Global.

Nýtt nafn og nýir verkefnastjórar fyrir vettvang um loftslagsmál

Stjórn Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir hefur samþykkt að formlegt nafn vettvangsins verði eftirleiðis Grænvangur á íslensku, en Green by Iceland á ensku.

Íslenskar lausnir kynntar í Vladivostok og Kamtsjatka

Íslandsstofa og sendiráð Íslands í Moskvu stóðu á dögunum fyrir viðskiptasendinefnd íslenskra fyrirtækja, með lausnir fyrir sjávarútveg, til Rússlands.

Ísland tekur þátt í ferðasýningu á Rimini

Íslandsstofa tók þátt í ferðasýningunni TTG Rimini á Ítalíu ásamt fulltrúum átta fyrirtækja í ferðaþjónustu dagana 9.- 11. október sl.

Breytt skipulag

Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Íslandsstofu. Hið nýja skipulag er unnið í kjölfar langtímastefnumótunar um útflutningsaukningu og aukinn hagvöxt sem unnið hefur verið að á vettvangi Íslandsstofu undanfarna mánuði.

Ísland vinsæll áfangastaður meðal franskra ferðamanna

Íslandsstofa skipulagði þátttöku íslenskra fyrirtækja undir merkjum Inspired by Iceland á ferðasýningunni Top Resa 2019 dagana 1.- 4. október sl.