Fyrsta vinnustofan í markaðs- og söluþjálfun fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki fór fram nú í vikunni.
Íslandsstofa tók þátt í alþjóðlegu ferðasýningunni ITB í Berlín dagana 7. til 11 mars.
Aðilar frá Cruise Iceland, samtökum hafna og fyrirtækja sem vinna að móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi, voru með bás á Cruise Shipping sýningunni á Miami, Flórída á dögunum.
Íslandsstofa skipulagði þátttöku íslenskra fyrirtækja á sjávarútvegssýningunni í Boston sem fór fram dagana 11.-13. mars.
Óhætt er að segja að mikill áhugi hafi verið á fundi Íslandsstofu sem fór fram síðastliðinn þriðjudag og bar yfirskriftina „Góð ráð fyrir útflutningsfyrirtæki.“
Inspired by Iceland kynnir: Í marsmánuði verður erlendum ferðamönnum boðið að heimsækja Eldhús.
Þjónustu-og markaðsstjórnunarhópur Stjórnvísi hélt í samstarfi við Íslandsstofu fjölmenna og einstaklega áhugaverða ráðstefnu í síðastliðinni viku.
Góður gangur er í vinnufundum ferðaþjónustuaðila í London þar sem 18 íslensk fyrirtæki funda nú með breskum ferðaskrifstofum.
Íslander er ný stutt heimildarmynd sem fjallar um heimboð Íslendinga haustið 2011 í tengslum við markaðsátakið Inspired by Iceland.
Hópur ferðaþjónustuaðila frá Íslandi er nú staddur í Lapplandi. Hópurinn er þangað kominn til að afla sér þekkingar á vetrarferðaþjónustu á svæðinu og hefur undanfarna daga fengið kynningar og fræðslu frá ýmsum fyrirtækjum í ferðaþjónustu þar.