Loading…

Fréttasafn

Vel heppnaður fundur um þjónustumenningu

Þjónustu-og markaðsstjórnunarhópur Stjórnvísi hélt í samstarfi við Íslandsstofu fjölmenna og einstaklega áhugaverða ráðstefnu í síðastliðinni viku.

Vinnufundir ferðaþjónustuaðila standa yfir í London

Góður gangur er í vinnufundum ferðaþjónustuaðila í London þar sem 18 íslensk fyrirtæki funda nú með breskum ferðaskrifstofum.

Ný heimildarmynd um heimboð Íslendinga frumsýnd á Huffington Post

Íslander er ný stutt heimildarmynd sem fjallar um heimboð Íslendinga haustið 2011 í tengslum við markaðsátakið Inspired by Iceland.

Lappland sótt heim

Hópur ferðaþjónustuaðila frá Íslandi er nú staddur í Lapplandi. Hópurinn er þangað kominn til að afla sér þekkingar á vetrarferðaþjónustu á svæðinu og hefur undanfarna daga fengið kynningar og fræðslu frá ýmsum fyrirtækjum í ferðaþjónustu þar.

Fjölmennur fundur á sjávarútvegssýningunni í Bremen

Iceland Responsible Fisheries hélt kynningarfund á Fish International sýningunni í Bremen 13. febrúar síðastliðinn undir yfirskriftinni „Responsible Fisheries in Icelandic Waters.“

Íslensk hönnun á Stockholm Furniture Fair

Fjögur íslensk fyrirtæki sýndu undir hatti Íslandsstofu á Stockholm Furniture Fair sem haldin var dagana 7.-11. febrúar síðastliðinn og er stærsta sýning sinnar tegundar á Norðurlöndunum.

Góð mæting á fund um möguleika í kvikmyndatengdri ferðaþjónustu

Síðastliðinn þriðjudag hélt Íslandsstofa fund um möguleg tækifæri ferðaþjónustuaðila í kvikmyndatengdri ferðaþjónustu.

Aðdráttarafl norðurljósanna - fræðslufundur á Akureyri

Miðvikudaginn 8. febrúar stóðu Íslandsstofa og Markaðsstofa Norðurlands fyrir fræðslufundi um norðurljósin og áhrif þeirra á ferðaþjónustu.

Fjölsóttir fundir með íslenskum viðskiptafulltrúum

Viðskiptafulltrúar íslensku sendiráðanna erlendis voru nýverið staddir á Íslandi til fundarhalda með íslenskum fyrirtækjum.

Fjallað um heimboð Íslendinga í 57 löndum

Haustátaki markaðsverkefnisins „Ísland – allt árið“ sem hófst í október síðastliðnum lauk um áramótin.