Loading…

Fréttasafn

Markaðsáherslur í ferðaþjónustu kynntar á vinnustofum í Evrópu

Íslandsstofa stóð nýverið fyrir röð funda í borgunum Berlín, Frankfurt, París, Amsterdam, Osló, Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Tilgangur fundanna var að fara yfir markaðsáherslur í ferðaþjónustu á Íslandi með áherslu á veturinn 2013/2014.

Fjölsóttur fundur um tækifæri í Alaska

Um 60 manns sátu fund á vegum Íslandstofu og Amerísk-íslenska verslunarráðsins um viðskiptatækifæri í Alaska sem fram fór í morgun á Hilton Reykjavík Nordica. Fundurinn var haldinn í tilefni þess að viðskiptanefnd frá Alaska er stödd hér á landi.

Útskrift í Speglinum

Átta ferðaþjónustufyrirtæki luku á dögunum þátttöku í verkefninu Spegilinn II. Þátttakendur voru mjög ánægðir með verkefnið og sögðu það m.a. hafa fyllt þá eldmóði og endurvakið áhuga þeirra á rekstrinum.

Ársfundur Íslandsstofu 2103 - útskrift ÚH

Íslandsstofa er flutt!

Nýja heimilisfangið er Sundagarðar 2, 104 Reykjavík.

Ársskýrsla Íslandsstofu fyrir árið 2012

Yfir 200 manns sóttu ársfund Íslandsstofu 30. mars sl.

Sjávarútvegssýningin í Brussel hafin

Í dag hófst sjávarútvegssýningin í Brussel. Sýningin fór vel af stað en fjöldi fólks var mættur við opnun í morgun.

Samningur um saltfiskverkefni undirritaður

Íslandsstofa sér um framkvæmd markaðsverkefnis í Suður Evrópu þar sem íslenskur saltfiskur verður kynntur með það að markmiði að treysta stöðuna á markaðinum og auka áhuga á saltfiskafurðum frá Íslandi.

Valka hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands

Fyrirtækið Valka hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2013 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun, en Valka er hátæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á tækjum og hugbúnaði fyrir fiskvinnslu.

Viðskiptaþing í Peking

Íslandsstofa ásamt utanríkisráðuneyti og sendiráði Ísland í Peking stóð að fjölmennu viðskiptaþing 16. apríl s.l.