Loading…

Fréttasafn

Opinn fundur í Hörpu: Árangur íslenskrar ferðaþjónustu og markaðsstarf erlendis

Lokað hefur verið fyrir skráningar á fundinn

Nýtt svið og nýráðinn forstöðumaður hjá Íslandsstofu

Andri Marteinsson er forstöðumaður nýs sviðs hjá Íslandsstofu. Hið nýja svið er eitt af fjórum fagsviðum Íslandsstofu og heitir „Iðnaður og þjónusta“

Hagsmunir ferðaþjónustunnar og vetrarherferð Ísland - allt árið

Í september verða haldnir fundir þar sem hagsmunaðilar í ferðaþjónustu koma saman til skrafs og ráðagerða og fjalla um brennandi mál í ferðaþjónustu. Á fundunum ætlar Íslandsstofa kynna áherslur í markaðssetningu erlendis og markaðsverkefnið Ísland- allt árið á komandi vetri og Samtök ferðaþjónustunnar mun fara yfir helstu hagsmunamál greinarinnar.

Ísland kynnt í Suðaustur-Asíu

Í dag lauk röð funda þar sem fram fór kynning á ferðaþjónustu á Íslandi í Suðaustur-Asíu. Fundirnir fóru fram í Hong Kong og Guangzhou í Kína og Taipei í Tævan.

Fjölbreytni á sýningarsvæði Íslands í Berlín

Lopapeysur og listaverk, Íslandsferðir og útflutningur á íslenska hestinum voru meðal þess sem íslensk fyrirtæki kynntu á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fór í Berlín dagana 4.-11. ágúst.

Iceland Investment Forum

Framundan er málþing um erlenda beina fjárfestingu í London, þann 19. september.

Áfangaskýrsla Ísland - allt árið komin út

Út er komin áfangaskýrsla Ísland – allt árið fyrir veturinn 2012 – 2013. Í skýrslunni er hægt að kynna sér þær markaðsaðgerðir og áherslur sem framkvæmdar voru veturinn 2012 – 2013 og þau áhrif sem þær höfðu á íslenska ferðaþjónustu.

Heildarúttekt á íslenskri ferðaþjónustu - skýrslan komin út á íslensku

Í maí 2012 réð Íslandsstofa, með styrk frá verkefni um eflingu græna hagkerfisins, alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið PKF til að kortleggja stöðu íslenskrar ferðaþjónustu í heild (master mapping) og skoða tækifæri og þörf á beinum erlendum fjárfestingum í greininni.

Fjárfestingavaktin skilar skýrslu til ráðherra

Fjárfestingarvaktin, starfshópur sem skipaður var af iðnaðarráðherra í febrúar 2012 skilaði í dag tillögum til Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra um úrbætur á samkeppnishæfni Íslands varðandi beina erlenda fjárfestingu og eflingu markaðs- og kynningarstarfs.

Málþing um verktækni og orkumál í Berlín

Í tilefni opinberrar heimóknar forseta Íslands til Þýskalands efndu Íslandsstofa og sendiráð Íslands í Þýskalandi til málþings um verktækni og orkumál í Berlín í gær. Málþingið fór fram í húsakynnum Commerzbank en þar flutti forseti Íslands erindi og fulltrúar íslenskra verkfræði- og orkufyrirtækja kynntu starfsemi sína.