Loading…

Fréttasafn

Besti kokkanemi Spánar valinn á viðburði Bacalao de Islandia

Á Spáni er íslenskur saltfiskur þekktur fyrir gæði og á sér sérstakan stað í hjörtum margra. Mikilvægt er að kynna þetta hráefni fyrir yngri kynslóðum matreiðslumanna.

Íslenskir ferðaþjónar heimsækja fjórar borgir í Kína

Íslandsstofa skipulagði vinnustofuferð til fjögurra borga í Kína dagana 12.- 15. nóvember sl.

Björgólfur Jóhannsson formaður stjórnar í leyfi

Björgólfur Jóhannsson hefur tilkynnt að hann muni tímabundið láta af störfum sem stjórnarformaður og stjórnarmaður hjá Íslandsstofu.

Ísland í fyrsta sinn á CIIE í Kína - 10 íslensk fyrirtæki með í för

China International Import Expo (CIIE) fór fram í Shanghaí 5. - 10. nóvember sl. Alls tóku 10 íslensk fyrirtæki þar þátt.

Disney teiknimyndin Frozen II innblásin af íslenskri náttúru

Íslensk náttúra mun koma nokkuð við sögu í Disney teiknimyndinni Frozen II sem frumsýnd verður á næstu dögum.

Reykjavík hlýtur gullverðlaun sem áfangastaður

Reykjavík hlaut í gær gullverðlaun sem Destination 2020 á Travel News Market, stærstu ferðasýningu sem haldin er í Svíþjóð.

Sjávarútvegssýning í Kína

Sjávarútvegssýningin China Fisheries & Seafood Expo fór fram dagana 30. október til 1. nóvember. Íslandsstofa skipulagði þátttöku íslenskra fyrirtækja á sameiginlegu sýningarsvæði.

Skýrsla um langtímastefnumótun fyrir íslenskan útflutning

Þann 23. október sl. kynnti Íslandsstofa nýja stefnumótun stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskan útflutning. Skýrslan er nú aðgengileg á vefnum.

World Travel Market ferðakaupstefnan í London

Ferðakaupstefnan World Travel Market stendur nú yfir í London. Íslandsstofa tekur þar þátt ásamt 17 íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum og einni markaðsstofu.

Rússneskt-íslenskt viðskiptaráð sett á laggirnar

Stofnfundur rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins fór fram í dag, 1. nóvember, í rússneska sendiráðinu á Íslandi.