Loading…

Fréttasafn

Mörg íslensk fyrirtæki í útflutningshugleiðingum

Viðskiptafulltrúar íslensku sendiráðanna erlendis voru staddir á landinu í byrjun mánaðarins þar sem þeir sátu á þriðja hundrað fundi með íslenskum fyrirtækjum.

Ísland á bókamessunni í Gautaborg

Íslandsstofa í samstarfi við Miðstöð íslenskra bókmennta hélt utan um íslenskan bás á Bok & bibliotek bókamessunni í Gautaborg sem fór fram dagana 25. – 28. september.

Saltfiskur kynntur á Suður Ítalíu

Dagana 26.-29. september tók Íslandsstofa í samstarfi við Íslenska saltfiskframleiðendur þátt í fjölmennri saltfiskhátíð í Somma Vesuviana á Ítalíu auk þess að kynna íslenskan saltfisk á einu fjölfarnasta torgi Napólíborgar.

Inspired by Iceland vinnur Skifties

Landkynningarverkefnið Ísland - allt árið /Inspired by Iceland hefur unnið til Skifties verðlauna í flokknum nýstárleg notkun samfélagsmiðla fyrir markaðsherferðina Share the Secret.

Vestnorden Travel Mart hefst í dag

Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu mun setja Vestnorden Travel Mart ferðakaupstefnuna í 29. skiptið í dag, þriðjudag, í Laugardalshöll.

Mikil aðsókn að Íslensku sjávarútvegssýningunni

Íslandsstofa var með bás á Íslensku sjávarútvegssýningunni sem haldin var í Fífunni í Kópavogi, en sýningunni lauk á laugardag.

Viltu ná árangri á erlendum markaði? Skráðu fyrirtækið þitt í ÚH 25

Útflutningsaukning og hagvöxtur (ÚH) er útflutningsverkefni sem er sniðið að þörfum fyrirtækja sem stefna að útflutningi, eða hafa þegar tekið fyrstu skrefin í þá átt.

Vel heppnuð vinnustofa um sölu- og kynningartækni

Uppselt var á vinnustofu Íslandsstofu sem fram fór sl. miðvikudag og bar heitið „Sölu- og kynningartækni á erlendum markaði“ þar sem farið var yfir ýmis lykilatriði tengd viðfangsefninu.

Tvö fyrirtæki hlutskörpust í hönnunarsamkeppni vegna Ísland – allt árið og í útboði

Í vor fór fram hönnunarsamkeppni vegna verkefnisins Ísland - allt árið sem Íslandsstofa annast framkvæmd á, ásamt útboði fyrir birtingar auglýsinga á erlendum mörkuðum.

Ísland kynnt á JATA sem vænlegur áfangastaður

Fulltrúar frá Íslandi eru þessa dagana staddir á JATA (Japan Association of Travel Agents) ferðakaupstefnunni í Tókýó þar sem þeir kynna Ísland sem áfangastað fyrir japönskum ferðaþjónustuaðilum.