Loading…

Fréttasafn

Íslensk framleiðslufyrirtæki sækja Focus sýninguna í London

Alls voru sex íslensk framleiðslufyrirtæki samankomin á staðarvalssýningunni Focus í London.

Fimm íslensk fyrirtæki sækja gagnaveraráðstefnu í Kaupmannahöfn

Ráðstefnan Datacloud Nordic var haldin í Kaupmannahöfn þann 3. desember.

Vinnustofur á Norðurlöndunum

Íslandsstofa stóð fyrir vinnustofum á Norðurlöndunum fyrir íslensk fyrirtæki í ferðaþjónustu dagana 19.- 21. nóvember.

Fjölmenn viðskiptasendinefnd íslenskra fyrirtækja á ferð í Moskvu

Fjölmenn viðskiptasendinefnd íslenskra fyrirtækja var í Rússlandi í vikunni í tengslum við heimsókn utanríkisráðherra til Moskvu.

Íslensk sprotafyrirtæki kynna verkefni sín á Slush

Hópur aðila úr viðskiptalífinu, fulltrúar sprotafyrirtækja, aðilar úr stuðningsumhverfinu og frá ráðuneytum fór í viðskiptaferð til Helsinki dagana 19.-21. nóvember þar sem sótt var tækni- og fjárfestaráðstefnuna Slush.

Lífvísindaráðstefna í New York í desember

Íslandsstofa og aðalræðisskrifstofan í New York eiga aðild að Nordic-American Life Science Conference sem fram fer í New York dagana 4. – 5. desember næstkomandi.

Íslenskur gagnaveraiðnaður í Denver á dögunum

Bás undir merkjum Íslands var í fyrsta sinn á tækniráðstefnunni SC19 sem fram fór á dögunum. Tíu fyrirtæki, sem starfa á sviði gagnavera, tóku þar þátt frá Íslandi.

Íslensk sprota- og tæknifyrirtæki gerðu góða ferð í Asíu

Sendinefnd íslenskra sprota- og tæknifyrirtækja var á ferð í Asíu á dögunum. Hópurinn heimsótti annars vegar Singapúr og hins vegar kínversku borgina Shenzhen.

Stefnumótun fyrir ferðaþjónustu á Íslandi

Hafin er vinna við aðgerðabundna stefnumótun fyrir ferðaþjónustu á Íslandi til ársins 2025. Boðað er til opinnar vinnustofa víðsvegar um landið í tengslum við stefnumótunina.

Áfangastaðurinn Ísland á ferða- og bókunarsíðum

Íslandsstofa býður þér til morgunverðarfundar þar sem rætt verður um áfangastaðinn Ísland á ferða- og bókunarsíðum 10. desember nk.