Loading…

Fréttasafn

Una skincare þótti skara framúr

Á ársfundi Íslandsstofu fyrr í dag hlaut fyrirtækið UNA skincare viðurkenningu fyrir bestu markaðs- og aðgerðaáætlun í útflutningsverkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur (ÚH).

Íslensk ferðaþjónusta kynnt víða

Starfsfólk Íslandsstofu hefur verið á ferð og flugi við að kynna Ísland á erlendri grund undanfarna mánuði.

Verið velkomin á ársfund Íslandsstofu

Ársfundur Íslandsstofu verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl kl. 11-13 á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum verður fjölbreytt dagskrá en þar munu m.a. utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, og Colm Ó Floinn, forstöðumaður í utanríkis- og viðskiptaráðuneyti Írlands, vera með erindi.

Ísland kynnt í Kína

Yfir 300 ferðaþjónustuaðilar í Kína fengu kynningu á Íslandi og Grænlandi sem áfangastað dagana 12.- 17. apríl.

Fjöldi íslenskra fyrirtækja á sjávarútvegssýningu í Brussel

Yfir 30 íslenskir aðilar taka þátt á sjávarútvegssýningunum í Brussel sem standa yfir þessa dagana. Þar kynna þeir ýmsar nýjungar enda mikil sókn í íslenskum sjávarútvegi um þessar mundir. Um 25 þúsund gestir sækja sýninguna að jafnaði heim.

Erlendir meistaranemar vinna markaðsverkefni fyrir Íslandsstofu

Íslandsstofa fékk í síðastliðinni viku heimsókn meistaranema frá Cass Business School í London sem unnu að markaðsverkefni fyrir svið iðnaðar og þjónustu.

Almannatengsl í upphafi árs

Markaðsverkefni um íslenska hestinn ýtt úr vör

Hagsmunaaðilar hafa tekið höndum saman, ásamt Íslandsstofu, um að marka stefnu og gera aðgerðaáætlun sem hefur það að markmiði að styrkja ímynd íslenska hestsins með samhæfðum skilaboðum, markaðsaðgerðum og kynningarstarfi.

Markaðsfundir Ísland - allt árið

Markaðsfundir eru haldnir annan hvern mánuð og er aðeins ætlaðir þátttakendum Ísland – allt árið.

Zymetech hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2015

Fyrirtækið Zymetech hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. Ágústa Guðmundsdóttir prófessor við HÍ og rannsóknastjóri Zymetech veitti verðlaununum viðtöku.