Loading…

Fréttasafn

TUR Ferðamessan

Íslandsstofa tók þátt í TUR ferðamessunni í Gautaborg þann 19.-22. Mars síðastliðinn.

Fjölmenni á íslenska þjóðarbásnum í Boston

Íslandsstofa skipulagði þátttöku íslenskra fyrirtækja á sjávarútvegssýningunni í Boston sem fór fram dagana 15.-17. mars. Níu aðilar kynntu afurðir sínar og þjónustu á þjóðarbás Íslands á Seafood Expo North America.

Ísland kynnt sem áfangastaður á ferðasýningu í Rússlandi

Ísland tekur nú í fyrsta sinn fullan þátt í MITT ferðakaupstefnunni sem fram fer í Moskvu þessa dagana. Þar var Ísland valið sem besti áfangastaðurinn fyrir „Activity Travel“.

Íslensk markaðssetning í forgrunni á ITB ferðasýningunni í Berlín

Íslandsstofa skipulagði þátttöku tuttugu og tveggja fyrirtækja í ferðasýningunni ITB sem haldin var í Berlín, dagana 4.-8. mars sl.

Vinnustofa um kynningar á vöru og þjónustu á erlendum mörkuðum

Íslandsstofa stóð í vikunni fyrir vinnustofu um kynningar á vöru og þjónustu á erlendum mörkuðum sem er ætlað að nýtast bæði fyrirtækjum sem vinna að stofnun nýrra viðskiptatengsla og þeim vilja bæta enn frekar þjónustu sína og sölutækni.

Íslandsstofa á meðal styrktaraðila Gulleggsins 2015

Úrslit í frumkvöðlakeppninni Gullegginu voru kynnt við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands um síðastliðna helgi. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti Gulleggið 2015 og ýmis aukaverðlaun voru afhent til þeirra tíu teyma sem kepptu til úrslita.

Sjávarútvegssýningin í Boston 15.-17. mars

Mánudaginn 16. mars kl. 15-16.30 verður haldinn kynningarfundur á sjávarútvegssýningunni í Boston undir yfirskriftinni "Quality and responsibility all the way to market".

Uppselt á vinnustofu um gerð viðskiptasamninga

Færri komust að en vildu á vinnustofu Íslandsstofu fyrr í vikunni sem bar heitið „Gerð viðskiptasamninga á erlendum markaði“.

Markaðsverkefni fyrir iðnaðar- og þjónustufyrirtæki

Íslandsstofa hefur, í samstarfi við fyrirtæki og stuðningsumhverfið, hafið sérstakt markaðsverkefni sem miðar að því að auka stuðning við iðnaðar og þjónustufyrirtæki við útflutning.

Ferskir vindar frá Íslandi í Barcelona

Dagana 18.-19. febrúar fór fram viðamikil Íslandskynning í Barcelona þar sem áherslan var á að kynna ferðaþjónustu, saltfiskafurðir, nýsköpun tengda sjávarafurðum og bókmenntir.