Loading…

Fréttasafn

Guðmundur í París og London

Þessa dagana er Guðmundur, mennska leitarvélin frá Íslandi, að ferðast um Evrópu og svara spurningum um Ísland.

Matreiðslunemar á Spáni kynnast leyndarmálum "Bacalao de Islandia"

Í liðinni viku stóð Íslandsstofa fyrir kynningu á söltuðum þorskafurðum frá Íslandi (Bacalao de Islandia) í CSHM kokkaskólanum í Valencia. Kynningin í skólanum er liður í markaðsverkefni sem Íslandsstofa vinnur í samstarfi við íslenska fiskframleiðendur og útflytjendur.

Fimm íslensk sprotafyrirtæki kynna verkefni sín í Helsinki

Hópur aðila úr viðskiptalífinu, fulltrúar sprotafyrirtækja, aðilar úr stuðningsumhverfinu og frá ráðuneytum fara í viðskiptaferð til Helsinki dagana 11. og 12. nóvember nk. þar sem sótt verður tækni- og fjárfestaráðstefnan Slush.

Samgöngumál í brennidepli á kaupstefnu á Grænlandi

Fulltrúar íslenskra fyrirtækja sóttu kaupstefnu í Nuuk á Grænlandi dagana 26. og 27. október sl. Tilgangur ferðarinnar var að auka viðskiptatengsl milli landanna, en einnig að kynna íslenskar vörur fyrir grænlenskum almenningi.

Sameiginlegur fundur um heilsuferðaþjónustu og markaðssetningu erlendis

Íslandsstofa og samtök um Heilsuferðaþjónustu stóðu fyrir umræðufundi um heilsuferðaþjónustu og markaðssetningu erlendis á Nauthól föstudaginn síðasta.

Íslandsstofa kynnti umhverfisvænar lausnir á sýningunni World Efficiency

Umhverfisvænar lausnir voru í brennidepli á vörusýningunni World Efficiency sem haldin var í París í vikunni. Íslandsstofa var með bás á sýningunni tileinkaðan lausnum frá íslenskum fyrirtækjum í sjávarklasanum.

Saltfiskhátíð í Somma Vesuviana á Ítalíu

Íslenskur saltfiskur var í aðalhlutverki á fjölsóttri saltfiskhátíð „Somma e Sua Eccellenza il Baccalà“ sem fór fram dagana 2.-4. október í bænum Somma Vesuviana, í útjaðri Napólí á Ítalíu.

Fyrirtæki bregðast við þörfum neytenda sinna í auknum mæli

Þriðjudaginn 6. október stóð Íslandsstofa, í samvinnu við Capacent, fyrir fundi um strauma og stefnur (e. Trends) í ferðaþjónustu sem hafa áhrif á ferðamenn undir nafninu „Ferðaþjónusta morgundagsins“.

Útflutningur matvæla - Hvað er í kortunum?

Niðurstöður kortlagningar á útflutningi íslenskra matvæla eru nú aðgengilegar á vef Íslandsstofu.

Mikill áhugi á Íslandi á Top Resa í París

Íslandsstofa skipulagði þátttöku á IFTM Top Resa ferðakaupstefnunni sem haldin var í París í 37. sinn dagana 29. september til 2. október sl.