Loading…

Fréttasafn

Íslandsstofa kynnti umhverfisvænar lausnir á sýningunni World Efficiency

Umhverfisvænar lausnir voru í brennidepli á vörusýningunni World Efficiency sem haldin var í París í vikunni. Íslandsstofa var með bás á sýningunni tileinkaðan lausnum frá íslenskum fyrirtækjum í sjávarklasanum.

Saltfiskhátíð í Somma Vesuviana á Ítalíu

Íslenskur saltfiskur var í aðalhlutverki á fjölsóttri saltfiskhátíð „Somma e Sua Eccellenza il Baccalà“ sem fór fram dagana 2.-4. október í bænum Somma Vesuviana, í útjaðri Napólí á Ítalíu.

Fyrirtæki bregðast við þörfum neytenda sinna í auknum mæli

Þriðjudaginn 6. október stóð Íslandsstofa, í samvinnu við Capacent, fyrir fundi um strauma og stefnur (e. Trends) í ferðaþjónustu sem hafa áhrif á ferðamenn undir nafninu „Ferðaþjónusta morgundagsins“.

Útflutningur matvæla - Hvað er í kortunum?

Niðurstöður kortlagningar á útflutningi íslenskra matvæla eru nú aðgengilegar á vef Íslandsstofu.

Mikill áhugi á Íslandi á Top Resa í París

Íslandsstofa skipulagði þátttöku á IFTM Top Resa ferðakaupstefnunni sem haldin var í París í 37. sinn dagana 29. september til 2. október sl.

Útflutningsþjónusta fyrir áliðnaðinn

Íslandsstofa bauð nýverið meðlimum Álklasans í kaffispjall þar sem kynnt var sú fjölbreytta útflutningsþjónusta sem er í boði fyrir fyrirtæki klasans sem stofnaður var síðastliðið sumar.

Ísland í sviðsljósinu í Madrid

Þann 24. september sl. fór fram ráðstefna í Madrid sem bar heitið Ísland sem markaður – Ísland sem áfangastaður.

Útvistun - Er Ísland samkeppnishæft?

Fulltrúi bandaríska ráðgjafafyrirtækisins Scott Madden Inc. kom til landsins á dögunum og hélt kynningu á niðurstöðum úttektar á samkeppnishæfni Íslands varðandi alþjóðlega útvistun.

Íslensk matvæli kynnt á Borough Market í London

Dagana 7.-10. október nk. munu 14 íslenskir matvælaframleiðendur kynna vörur sínar á einum elsta og virtasta matarmarkaði Lundúna, Borough Market. Gestir markaðarins leggja mikla áherslu á gæði og uppruna matvæla og því ættu íslensku vörurnar að falla vel í kramið hjá þeim.

Raddir frá Íslandi áberandi á bókamessunni í Gautaborg

Bókasýningin í Gautaborg fór fram dagana 24.-27. september sl. þar sem Íslendingar voru með eitt af aðalhlutverkunum með dagskránni Raddir frá Íslandi. Fimmtán íslenskir rithöfundar tóku þátt.