Loading…

Fréttasafn

Starf verkefnastjóra tækni og hugvits

Íslandsstofa leitar að kraftmiklum einstaklingi í starf verkefnastjóra tækni og hugvits. Starfið felst í umsjón með verkefnum Íslandsstofu sem snúa að kynningu íslensks hugvits og tækni á erlendum vettvangi.

Mótum framtíðina saman - Pétur Þ. Óskarsson

Við Íslendingar stöndum á spennandi tímamótum. Eftir óvissu undanfarinna ára hefur íslenskt efnahagslíf tekið algerum stakkaskiptum og þrátt fyrir tímabundna kólnun á þessu ári, bendir allt til þess að við verðum komin á hagvaxtarbraut að nýju strax á næsta ári.

JATA ferðakaupstefnan í Osaka

Í síðustu viku tók Íslandsstofa þátt í JATA ferðakaupstefnunni, í samvinnu við sendiráð Íslands í Tókýó.

Eliza Reid gengur til liðs við Íslandsstofu

Íslandsstofa hefur gengið frá samkomulagi við Elizu Reid, forsetafrú um að styðja við starf Íslandsstofu við kynningu á Íslandi á erlendum vettvangi.

Starfsnemi óskast á svið áfangastaðarins

Íslandsstofa auglýsir eftir starfsnema á svið áfangastaðarins. Starfshlutfall er 40% og er ráðningartími frá 1. janúar til 31. maí 2020. Um er að ræða launað starfsnám. 

Á ferð og flugi frá Madrid til Bilbao og Barcelona

Íslensk ferðaþjónustufyrirtæki gerðu víðreist um Spán dagana 23.-25. október sl. með vinnustofur í þremur spænskum borgum.

Curio hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019

Fyrirtækið Curio hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi fyrir fullu húsi á Grand Hótel Reykjavík í dag.

Fimm íslensk fyrirtæki á SaaStock - CrankWheel hlutskarpast í söluræðukeppni

Fimm íslensk hugbúnaðarfyrirtæki tóku á dögunum þátt í SaaStock– ráðstefnunni sem fram fór í Dyflinni. Eitt þeirra, CrankWheel, gerði sér lítið fyrir og sigraði söluræðukeppni ráðstefnunnar.

Fjölmenni frá Íslandi á ferðasýningunni ITB Asia

Dagana 16. - 18. október var ITB Asia ferðakaupstefnan haldin í Singapore.

Viljayfirlýsing undirrituð um íslenskt svæði hjá einni stærstu netverslun Asíu

Stefnt verður að uppsetningu íslensks svæðis (e. E-commerce Pavillion) á vef einnar stærstu netverslunar heims, Tmall Global.