Loading…

Fréttasafn

Viltu bæta frammistöðu á erlendum mörkuðum?

Vinnustofa um kynningar á vöru og þjónustu á erlendum mörkuðum verður haldin miðvikudaginn 11. mars á Grand Hótel. Er henni ætlað að nýtast bæði fyrirtækjum sem vinna að stofnun nýrra viðskiptatengsla og þeim vilja bæta enn frekar þjónustu sína og sölutækni.

Samstarf fyrirtækja og nemenda í meistaranámi

Meistaranemar við Háskóla Íslands vinna með fulltrúum fyrirtækja í útflutningsverkefni Íslandsstofu að áætlun um að markaðssetja fyrirtækið og afurðir þess á erlendum markaði.

Íslensk ferðaþjónusta og saltfiskur í Madrid

Íslandsstofa skipulagði þátttöku sjö ferðaþjónustufyrirtækja á ferðasýningunni Fitur sem haldin var í Madrid dagana 28. janúar – 1. febrúar sl.

Menningarlæsi mikilvægur þáttur í alþjóðaviðskiptum

Íslandsstofa stóð á dögunum fyrir vinnustofu um menningarlæsi á erlendum markaði. Þar voru skoðuð ýmis atriði sem hafa þarf í huga í viðskiptum við fólk af ólíkum uppruna.

Íslandsstofa á ferðasýningunni Vakantiebeurs í Hollandi

Íslandsstofa skipulagði þátttöku fimm fyrirtækja í ferðaþjónustu í ferðasýningunni Vakantiebeurs í Hollandi dagana 13.-18. janúar sl.

Íslensk ferðaþjónustufyrirtæki sækja Varsjá og Tallin heim

Íslandsstofa stóð fyrir vinnustofum í borgunum Varsjá í Póllandi og Tallinn í Eistlandi í síðustu viku. Átta íslensk fyrirtæki tóku þátt.

Ísland valið áfangastaður ársins á MATKA ferðakaupstefnunni í Finnlandi

Stærsta ferðakaupstefna Norður Evrópu, MATKA, hófst í morgun í Finnlandi. Ísland var þar valið sem erlendur áfangastaður ársins af samtökum finnskra ferðablaðamanna (Finnish Guild of Travel Journalists), sem í eru 60 helstu ferðablaðamenn Finnlands.

Mikil aukning á útflutningi sjávarafurða til Bandaríkjanna á síðustu árum

Á kynningarfundi sem Íslandsstofa hélt um útflutning á sjávarafurðum kom m.a. fram að mikil aukning hefur orðið á útflutningi frá Íslandi inn á bandaríska markaðinn á síðustu tveimur árum.

Bretar tilnefna Ísland sem einn af aðal áfangastöðunum 2015

Áfangastaðurinn Ísland var mjög áberandi í breskum miðlum í desember en sá mánuður er að jafnaði fyrirferðarmikill í umfjöllun þar sem þá er farið yfir árið og jafnframt horft til mest spennandi áfangastaðanna 2015.

„Ísland - allt árið“ heldur áfram næstu tvö árin

Þátttakendur í Ísland - allt árið eru á einu máli um þann ávinning sem verkefnið hefur skilað hingað til og vænta mikils af samstarfinu næstu tvö árin.