Loading…

Fréttasafn

Samgöngumál í brennidepli á kaupstefnu á Grænlandi

Fulltrúar íslenskra fyrirtækja sóttu kaupstefnu í Nuuk á Grænlandi dagana 26. og 27. október sl. Tilgangur ferðarinnar var að auka viðskiptatengsl milli landanna, en einnig að kynna íslenskar vörur fyrir grænlenskum almenningi.

Sameiginlegur fundur um heilsuferðaþjónustu og markaðssetningu erlendis

Íslandsstofa og samtök um Heilsuferðaþjónustu stóðu fyrir umræðufundi um heilsuferðaþjónustu og markaðssetningu erlendis á Nauthól föstudaginn síðasta.

Íslandsstofa kynnti umhverfisvænar lausnir á sýningunni World Efficiency

Umhverfisvænar lausnir voru í brennidepli á vörusýningunni World Efficiency sem haldin var í París í vikunni. Íslandsstofa var með bás á sýningunni tileinkaðan lausnum frá íslenskum fyrirtækjum í sjávarklasanum.

Saltfiskhátíð í Somma Vesuviana á Ítalíu

Íslenskur saltfiskur var í aðalhlutverki á fjölsóttri saltfiskhátíð „Somma e Sua Eccellenza il Baccalà“ sem fór fram dagana 2.-4. október í bænum Somma Vesuviana, í útjaðri Napólí á Ítalíu.

Fyrirtæki bregðast við þörfum neytenda sinna í auknum mæli

Þriðjudaginn 6. október stóð Íslandsstofa, í samvinnu við Capacent, fyrir fundi um strauma og stefnur (e. Trends) í ferðaþjónustu sem hafa áhrif á ferðamenn undir nafninu „Ferðaþjónusta morgundagsins“.

Útflutningur matvæla - Hvað er í kortunum?

Niðurstöður kortlagningar á útflutningi íslenskra matvæla eru nú aðgengilegar á vef Íslandsstofu.

Mikill áhugi á Íslandi á Top Resa í París

Íslandsstofa skipulagði þátttöku á IFTM Top Resa ferðakaupstefnunni sem haldin var í París í 37. sinn dagana 29. september til 2. október sl.

Útflutningsþjónusta fyrir áliðnaðinn

Íslandsstofa bauð nýverið meðlimum Álklasans í kaffispjall þar sem kynnt var sú fjölbreytta útflutningsþjónusta sem er í boði fyrir fyrirtæki klasans sem stofnaður var síðastliðið sumar.

Ísland í sviðsljósinu í Madrid

Þann 24. september sl. fór fram ráðstefna í Madrid sem bar heitið Ísland sem markaður – Ísland sem áfangastaður.

Útvistun - Er Ísland samkeppnishæft?

Fulltrúi bandaríska ráðgjafafyrirtækisins Scott Madden Inc. kom til landsins á dögunum og hélt kynningu á niðurstöðum úttektar á samkeppnishæfni Íslands varðandi alþjóðlega útvistun.