Loading…

Fréttasafn

Breyttar reglur varðandi skráningar hjá bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitinu (FDA)

Vel heppnuð þátttaka í saltfiskhátíð í Portúgal

Dagskrá hátíðarinnar, sem er sú stærsta í Portúgal, var afar fjölbreytt og skipaði þátttaka Íslands stóran sess á hátíðinni. Íslenskur saltfiskur var áberandi og var þátttaka Íslands liður í markaðsverkefninu „Saltaðar þorskafurðir í Suður Evrópu“ sem Íslandsstofa hefur umsjón með en auk þess var landið kynnt almennt, sem áfangastaður ferðamanna, matarmenningin, nýsköpun og tónlist.

Mikil tækifæri íslenska jarðvarmageirans á alþjóðamörkuðum

Kortlagning jarðvarmageirans - Kynning á niðurstöðum 25. ágúst

Fimmtudaginn 25. ágúst kl. 9.00-10.30 verður kynning á niðurstöðum kortlagningar jarðvarmageirans. Kynningin verður haldin í Sundagörðum 2, 7. hæð.

Tækifæri í sölu á heilsuvörum til Rúmeníu

Catena, ein stærsta keðja lyfja- og heilsuverslunar í Rúmeníu, hefur leitað eftir aðstoð Íslandsstofu við að ná tengslum við framleiðendur heilsuvara hér á landi til að kanna möguleika á að selja íslenskar heilsuvörur í Rúmeníu.

Áhugakönnun: Markaðssetning inn á Bandaríkjamarkað

Í framhaldi af vel heppnuðu námskeiði á vegum FDA, bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitsins, er fyrirhugað að halda eins dags námskeið, ætlað fyrirtækjum sem áhuga hafa á markaðssetningu lækningatækja- og hugbúnaðar í Bandaríkjunum.

Ask Guðmundur tilnefnd til Euro Effie

Kynntu framleiðslu sína í Nýju Delí

Þórir Ibsen, sendiherra Íslands í Nýju Delí tók nýverið á móti íslenskri viðskiptasendinefnd sem samanstóð af fyrirtækjunum Feel Iceland, GeoSilica og MÝR.

Ísland á saltfiskhátíð í Portúgal 17. - 21. ágúst

Sjávarafurðakaupstefna 9. nóvember í Montréal í Kanada