Loading…

Fréttasafn

Styrkir til verkefna sem tengjast markaðssetningu á Norðurlöndunum

Norræna ráðherranefndin auglýsir eftir umsóknum um styrki í tengslum við stefnumótun í markaðssetningu á Norðurlöndunum.

Hydro 2016 í Montreux í Sviss

Fjögur íslensk fyrirtæki tóku þátt á ráðstefnunni Hydro 2016 dagana 10. - 12. október sl., sem er alþjóðleg ráðstefna um vatnsaflsvirkjanir.

Húsfyllir í Silfurbergi með Oliver Luckett

Um 200 gestir Íslandsstofu og Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins mættu í Silfurberg í Hörpu í dag til að hlýða á bandaríska samfélagsmiðla gúrúinn Oliver Luckett í tilefni af degi Leifs Eiríkssonar.

Þýskir kokkar kynna sér íslenskt hráefni

Íslandsstofa aðstoðaði við skipulagningu og móttöku þýskra matreiðslumanna sem komu hingað til lands nýlega, til að kynnast landinu og öllu því góða hráefni sem hér má fá. Aðaláherslan var á að kynna sér sjávarafurðir, fiskveiðar og vinnslu og heimsótti hópurinn m.a. Vestmannaeyjar og Reykjavík. Það er fyrirtækið Deutshce See sem stendur að baki heimsókninni og eru þetta viðskiptavinir þeirra.

Kynning á útboðum Sameinuðu þjóðanna

Íslandsstofa og utanríksráðuneytið stóðu nýverið fyrir kynningu um útboð á vegum Sameinuðu þjóðanna (UN Procurement) þar sem David Costello teymisstjóri hjá innkaupadeild SÞ í New York kynnti atriði sem mikilvægt er að þekkja og hafa í huga þegar tekið er þátt í slíku ferli.

Vestnorden ferðakaupstefnan haldin í 31. skipti

Vestnorden Travel Mart ferðakaupstefnan var haldin dagana 4. – 6. október sl. Í Laugardalshöll. Á kaupstefnunni voru samankomin öll helstu ferðaþjónustufyrirtæki frá Íslandi, Grænlandi og Færeyjum.

Mikill áhugi fyrirtækja á fundum með viðskiptafulltrúum

Vinnustofa um orku og ferðaþjónustu 13. október nk.

Íslandsstofa, Íslenski ferðaklasinn og Íslenski jarðvarmaklasinn standa fyrir sameiginlegri vinnustofu um viðskiptatækifæri á mörkum ferðaþjónustu og orku.

Ísland til fyrirmyndar

Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður sviðs ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu, var meðal fyrirlesara á hinni virtu Skift Global Forum ráðstefnu sem haldin var í New York í lok september.

Ísland á bókamessunni í Gautaborg

Íslandsstofa hélt utan um íslenskan þjóðarbás á bókamessunni í Gautaborg, í samstarfi við Miðstöð íslenskra bókmennta, en sýningin fer fram í september á hverju ári.