Loading…

Fréttasafn

Ný áætlun um samstarf á sviði ferðaþjónustu á Norðurlöndum

Norðurlönd hafa fengið nýja samstarfsáætlun á sviði ferðaþjónustu. Þar er áhersla meðal annars lögð á samstarf um stafvæðingu og nýsköpun til að efla samkeppnishæfni í geiranum, öfluga kynningu á Norðurlöndum á fjarlægum mörkuðum og aukið samstarf til að skapa góð rammaskilyrði fyrir sjálfbæra ferðaþjónustu.

Vannýtt tækifæri í markaðssetningu Íslands í Japan?

Í nýlegri viðhorfskönnun sem framkvæmd var í Japan var leitast við að kanna hvaða ímynd og viðhorf almenningur hefur gagnvart höfuðborgum Norðurlandanna, eða Kaupmannahöfn, Stokkhólmi, Osló, Helsinki og Reykjavík.

Ferðamenn hvattir til að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn

Ferðamenn eru hvattir til þess að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn á ferð sinni um landið í nýrri markaðsherferð undir merkjum Inspired by Iceland í samstarfi við Umhverfisstofnun og hagaðila.

Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir

Íslenska fiskinum hampað á kynningu í Þýskalandi

Íslenskur fiskur var í aðalhlutverki á vinnustofu sem þýska fyrirtækið Transgourmet Seafood stóð fyrir á dögunum, í samstarfi við Iceland Responsible Fisheries (IRF) og Íslandsstofu.

Þrjú lönd á norðurslóðum kynnt á vinnustofum í Bandaríkjunum

Dagana 20. til 23. maí stóð Íslandsstofa fyrir vinnustofum í borgunum Washington, Baltimore, Charlotte og Boston í Bandaríkjunum.

Styrkir til markaðssetningar á Norðurlöndunum

Nú er hægt að sækja um styrki fyrir fjármögnun á verkefnum sem hafa það markmið að efla ímynd Norðurlandanna á alþjóðavettvangi.

Sjálfbær og ábyrg ferðaþjónusta í forgrunni

Sem áfangastaður ferðamanna er Ísland um margt öðruvísi en aðrir áfangastaðir í heiminum með tilliti til veðurfars, náttúru og innviða.

Viðskiptatækifæri í Slóvakíu kynnt

Viðskiptatækifæri í Slóvakíu, styrkir Uppbyggingarsjóðs EES þar og reynslusaga frá Marel voru á dagskrá kynningarfundar hjá Íslandsstofu í morgun.

Allt það nýjasta og besta í sjávarútvegi kynnt í Brussel

Tuttugu og sjö ár eru liðin frá því að sjávarútvegssýningarnar í Brussel, Seafood Expo Global og Seafood Processing Global, voru settar á laggirnar. Ísland hefur verið með þjóðarbás á sýningunni frá upphafi, en í ár taka samtals 29 fyrirtæki þátt á básum Íslandsstofu. Sýningin mun standa yfir frá 7.- 9. maí.