Loading…

Fréttasafn

Yfir 40 kaupendur á sjávarafurðakaupstefnu í Kanada

Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York, Íslandsstofa og sendiráð Íslands í Kanada stóðu fyrir sjávarafurðakaupstefnu í Montréal í Kanada 9. nóvember sl.

Ferðakaupstefna og vinnustofur í Kína

Íslandsstofa skipuleggur þjóðarbás á CITM ferðakaupstefnunni sem fram fer í Shanghai dagana 11. - 13. nóvember.

Fundur um samstarf flugfélaga, flugvalla og áfangastaða 22. nóvember

Íslandsstofa og Isavia boða til fundar um samstarf flugfélaga, flugvalla og áfangastaða þriðjudaginn 22. nóvember nk.

Málþing um söfn og ferðaþjónustu 18. nóvember

Safnaráð, Íslandsstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga standa að málþingi um söfn og ferðaþjónustu þar sem rætt verður um hlutverk og stöðu safna og tengdrar starfsemi í íslenskri ferðaþjónustu.

Áhugi Breta á Íslandi aldrei verið meiri

World Travel Market fer fram dagana 7. - 9. nóvember. Íslandsstofa skipuleggur þátttöku Íslands á sýningunni.

Íslenskur þjóðarbás á sjávarútvegssýningu í Kína

Íslandsstofa hélt utan um íslenskan þjóðarbás á sjávarútvegssýningunni í Qingdao í Kína dagana 2.- 4. nóvember sl.

Íslandsstofa tilnefnd til Markaðsverðlauna ÍMARK

Glæsilegur árangur Kokkalandsins á Ólympíuleikunum í matreiðslu

Kokkalandsliðið náði frábærum árangri á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Þýskalandi í október. Liðið varð í 9. sæti í samanlögðum stigum og 3. sæti í eftirréttum (culinary pastry art).

Endurnýjaður samningur um markaðs- og kynningarverkefni í Norður–Ameríku

Þann 26. október var undirritaður nýr samningur um markaðs- og kynningarverkefni í Norður–Ameríku undir heitinu Iceland Naturally.

Ísland í forgrunni á ferðamálakynningu í Helsinki

Dagana 28. - 29. október sl. fór fram í Helsinki ferðamálakynning með sérstaka áherslu á lúxus áfangastaði.